Hver er sannleikurinn.

Sannleika kóngsins raust,

 þarf að elska hræsnislaust.

Því slægð og lýgi  hatar hann,

hreinhjörtuðum miskunnar hann.

Ef þú, mín sál,villt vera í Guði glödd,

girnist að heyra konungsins rödd,

gættu þá mjög hér,

hvað boða Drottins þjónar þér.

Þeirra kenning röddinn hans er.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er svo fallegt ljóð. Mér finnst ég alveg lifa mig inn í þau. Mér finnst þau svo sæt og opin. Þú skilur "opin" En það er svo sem ágætt að fá að heyra svona annað slagið. Það er bara gott. Mér finnst það.

En hafðu það sem best vinkona og takk fyrir alla hjálpina.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 03:22

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen. eigðu góða dag í dag í Guðs höndum systir

 kær kveðja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 22.2.2009 kl. 10:29

3 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Hæ vinKONA takk fyrir innlitið hjá mér.AMEN mín kær

Hafðu góðan dag

Blíðlegt blíðu knús á þig inn í daginn

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 22.2.2009 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband