22.2.2009 | 02:20
Hver er sannleikurinn.
Sannleika kóngsins raust,
þarf að elska hræsnislaust.
Því slægð og lýgi hatar hann,
hreinhjörtuðum miskunnar hann.
Ef þú, mín sál,villt vera í Guði glödd,
girnist að heyra konungsins rödd,
gættu þá mjög hér,
hvað boða Drottins þjónar þér.
Þeirra kenning röddinn hans er.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- coke
- adalbjornleifsson
- doralara
- svavaralfred
- trumal
- olijoe
- krist
- kiddikef
- rosaadalsteinsdottir
- sur
- zeriaph
- gattin
- gudrunp
- birgirsm
- offari
- engilstina
- eyglohjaltalin
- jakobsmagg
- hafdis
- skulablogg
- arncarol
- baenamaer
- kafteinninn
- siggagudna
- yousef
- huldumenn
- salmann
- bbv1950
- enoch
- vefritid
- judas
- gbo
- steinibriem
- aloevera
- lifsrettur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
youtube
http://www.youtube.com/watch?v=Mo6nCFC0igU&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=WSb6nl1DCgs
http://www.youtube.com/watch?v=gR57M80-rzE
Athugasemdir
Þetta er svo fallegt ljóð. Mér finnst ég alveg lifa mig inn í þau. Mér finnst þau svo sæt og opin. Þú skilur "opin" En það er svo sem ágætt að fá að heyra svona annað slagið. Það er bara gott. Mér finnst það.
En hafðu það sem best vinkona og takk fyrir alla hjálpina.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 03:22
Amen. eigðu góða dag í dag í Guðs höndum systir
kær kveðja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 22.2.2009 kl. 10:29
Hæ vinKONA takk fyrir innlitið hjá mér.AMEN mín kær
Hafðu góðan dag
Blíðlegt blíðu knús á þig inn í daginn
Guðrún Pálína Karlsdóttir, 22.2.2009 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.