Skapa í mér hreint hjarta.

my pictures

Guđ, Fađir.

Vertu mér náđugur sakir elsku ţinnar, afmá brot mín sakir ţinnar miklu miskunnsemi!

Ţvo vandlega af mér misgjörđ mína og hreinsa mig af synd minni.

Ég ţekki sjálf afbrot mín og synd mín stendur stöđugt fyrir hugskotssjónum.

Gegn ţér einum hef ég syndgađ og gjört ţađ, sem illt er í augum ţínum,

til ţess ađ ţú sért réttlátur, er ţú talar, sért hreinn er ţú dćmir.

Sjá, í misgjörđ er ég fćddur og í synd gat mig móđir mín.

Sjá, ţú hefur ţóknun á hreinskilni hiđ innra og í fylgsnum hjartans kennir ţú mér visku!

Hreinsa mig međ ísop, svo ég verđi hrein, ţvo mig, svo ég verđi hvítari en mjöll.

Lát mig heyra fögnuđ og gleđi, lát kćtast beinin, sem ţú hefur sundurmariđ.

Byrg auglit ţitt fyrir syndum  mínum og afmá allar misgjörđir mínar.

Skapa í mér hreint hjarta, ó Guđ, og veit mér ađ nýu stöđugan anda.

Varpa mér ekki burt frá augliti ţínu og tak ekki ţinn heilaga anda frá mér.

Veit mér aftur fögnuđ ţins hjálprćđis  og styđ mig međ fúsleiks anda,

ađ ég megi kenna afbrotamönnum vegu ţína og syndarar megi hverfa aftur til ţín.

Frelsa mig frá blóđsúthellingu, Drottinn, Guđ hjálprćđis míns,

lát tungu mína fagna yfir réttlćti ţínu.

Drottinn, opna varir mínar, svo ađ munnur minn kunngjöri lof ţitt!

Ţví ađ ţú hefur ekki ţóknun á sláturfórnum-annars mundi ég láta ţćr í té, og ađ brennifórnum er ér ekkert yndi.

Guđi ţekkar fórnir eru sundurkraminn andi, sundurmariđ og sundurkramiđ hjarta munt ţú,

ó Guđ, eigi fyrirlíta.

Gjör vel viđ Zion sakir náđar ţinnar, reis múra Jerúsalem!

Blessa ţú ţá sálir sem biđja međ mér og gef oss eftir ţínum vilja.

Ég biđ í nafni ţínu Guđ minn.

Í Jesú nafni.Amen,amen,amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Halldórsson

Dásamlegt   AMEN

Ţetta verđur bćn hjarta míns í dag, skapa í mér hreint hjarta.

Takk Aida mín (knús)

Sverrir Halldórsson, 14.3.2009 kl. 10:40

2 identicon

Takk elsku Aida mín. Ţetta er bara frábćrt. Takk takk.

Takk fyrir ađ hjálpa mér.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 14.3.2009 kl. 11:16

3 Smámynd: Guđrún Pálína Karlsdóttir

Góđan daginn Aida mín.Guđ blessi ţig og ţessa síđu AMEN

Hafđu góđan dag mín kćr

Guđrún Pálína Karlsdóttir, 14.3.2009 kl. 15:24

4 Smámynd: Aida.

Takk fyrir ađ blessa mig , ég biđ Drottinn ađ blessa ykkur ríkulega alla daga. Í Jesú nafni.

Aida., 14.3.2009 kl. 21:19

5 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Dásamlegt elsku trú systir skapa í ţig hreint hjarta,

Guđ/Jesús blessi ţig allar dagar

Kćr kveđja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 15.3.2009 kl. 12:21

6 identicon

hvar er ţessi mynd tekin ?

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráđ) 18.3.2009 kl. 10:37

7 Smámynd: Aida.

Takk Gulli minn. Blessi ţig.

Sćl Helga min. Bara hreint veit ekki, man ekki einu sinni hvar ég náđi i hana.

En hun er flott.

Aida., 20.3.2009 kl. 09:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.