Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Kćrleikurinn.

Hver fögur dyggđ í fari manns er fyrst af rótum kćrleikans.

Af kćrleik sprottin auđmýkt er, viđ ađra vćgđ og góđvild hver

og friđsemd hrein og hógvćrt geđ og hjartaprýđi stilling međ.

Vér limir Jesú líkamans, er laugast höfum blóđi hans,

í sátt og eining ćttum fast međ elsku hreinni ađ samtengjast,

ţví ein er skírn og ein er von og ein er trú á Krist, Guđs son.

Og einn er fađir allra sá, er ćđstan kćrleik sýndi ţá,

er sinn hann eigin son gaf oss og síđan andans dýra hnoss,

ţess anda, er helgar hjarta manns og heim oss býr til sćluranns.

'O, látum hreinan hjörtum í og heitan kćrleik búa ţví,

ađ eins og systkin saman hér í sátt og friđi lifum vér,

Vor hćsti fađir himnum á sín hjartkćr börn oss kallar ţá.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband