Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
17.5.2008 | 12:14
Kærleikurinn.
Hver fögur dyggð í fari manns er fyrst af rótum kærleikans.
Af kærleik sprottin auðmýkt er, við aðra vægð og góðvild hver
og friðsemd hrein og hógvært geð og hjartaprýði stilling með.
Vér limir Jesú líkamans, er laugast höfum blóði hans,
í sátt og eining ættum fast með elsku hreinni að samtengjast,
því ein er skírn og ein er von og ein er trú á Krist, Guðs son.
Og einn er faðir allra sá, er æðstan kærleik sýndi þá,
er sinn hann eigin son gaf oss og síðan andans dýra hnoss,
þess anda, er helgar hjarta manns og heim oss býr til sæluranns.
'O, látum hreinan hjörtum í og heitan kærleik búa því,
að eins og systkin saman hér í sátt og friði lifum vér,
Vor hæsti faðir himnum á sín hjartkær börn oss kallar þá.
Nýjustu færslur
- 10.6.2012 Faðir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallað á þig allt þitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bænin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- coke
- adalbjornleifsson
- doralara
- svavaralfred
- trumal
- olijoe
- krist
- kiddikef
- rosaadalsteinsdottir
- sur
- zeriaph
- gattin
- gudrunp
- birgirsm
- offari
- engilstina
- eyglohjaltalin
- jakobsmagg
- hafdis
- skulablogg
- arncarol
- baenamaer
- kafteinninn
- siggagudna
- yousef
- huldumenn
- salmann
- bbv1950
- enoch
- vefritid
- judas
- gbo
- steinibriem
- aloevera
- lifsrettur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar