Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010

Pælingar

Svo margir sjúkir og krankir á meðal okkar.

Sorg og reiði.

Einmanna sálir.

 Þurfandi, leitandi, vonandi.

Þras og þrætur, meiðandi orð tækifærisandans.

 Hégómi og eftirsókn eftir vindi.

Ættartölur einfarans, orðastælar og ásakanir.

Ákærur. Sekt. 

Hver i fjöldanum er ekki einn?

Er ekki einmanna? 

Er svo sterkt að brotnar ekki? 

Leitar svara, bíður svara. 

Víl merkir, að hætta  framleiða góða hluti. 

 Mannahjálp er ónýt hjálp. Laun hans eru of há.

what goes around comes around.

Formæl og munt formælt. Ljótar og blótandi tungur. Jukk.

Áköll eftir vanblessun, börnin útá leik með blótandann í eftirdrægi.

Sykurinn i stað vínandans, kanski litli bróðir Bakkusar.

Abba. Ég bið i Guðs nafni.

Sýkna þú afbrot okkar og miskunna okkur. Opna augu okkar og eyru, og sýn okkur leyndu afbrot vor og fyrirgef. Gef okkur iðrun, sanna iðrun og heilög tárin. Gef oss nýtt hjarta smurt frá þér.Varðveit okkur faðir, að við mættum verða blessunn og framkvæma góða hluti i verki og tali.

Í  Jesus nafni. Amen

  .

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband