Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

Það er skrifað.

Allur skilningur minn og allt mitt vit, er þinn, i hjarta mínu býr öll viska þín, sem þú plantað og sáð, grætt og bætt í mér.

Þú hefur gefið mig þig, og allt þitt er orðið mitt, ég er orðin þú.Allur vilji þinn er minn, allar mínar vonir og allt sem hjartað mitt þráir.

Og nú, brátt er ég  fullorðin í þér,  þá kallar öll mín sál og allt sem í mér býr.  Það er skrifað fyrir löngu, löngu ráðin ráð. Það er mitt súrefni, mitt allt að ég lifi,  fyrir þig fæddist ég. og fyrir mig Þú sem söngst  ástarljóð fyrir mig í móðurkviði , og er minn tími var komin þá gættir þú mín, Þú sem ert unnusti sálar minnar.

Verkin þín skína í mér, dýrð þína ber ég utan um mig. Tign og kraftur fer fyrir mér, viska og tákn á eftir mér. Og í miðju hjarta mínu hefur þú sett hið dýrmætasta sem Faðir getur veitt, Kærleikurinn Mesti. Því hann hefur valið sér bústað í mér.

Í Jesus nafni. Amen.


Hamingja.

Ekkert  betra er til, en að maðurinn gleðji sig við verk sín.

 Þhesturinn.jpgvi að það er hlutdeild hans.

 

 því að hver kemur honum svo langt, að hann sjái það, sem verður eftir hans dag?

Annað er, að sá maður sem fær að njóta allt sitt strit,

hefur fengið það að gjöf. 

Hamingjan er gjöf , frá Guði.

                                                                                                                                                                                Listamaður:

                                                                                                   Daniel Helgi Jóhannsson Ólsen.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband