Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Ţađ er skrifađ.

Allur skilningur minn og allt mitt vit, er ţinn, i hjarta mínu býr öll viska ţín, sem ţú plantađ og sáđ, grćtt og bćtt í mér.

Ţú hefur gefiđ mig ţig, og allt ţitt er orđiđ mitt, ég er orđin ţú.Allur vilji ţinn er minn, allar mínar vonir og allt sem hjartađ mitt ţráir.

Og nú, brátt er ég  fullorđin í ţér,  ţá kallar öll mín sál og allt sem í mér býr.  Ţađ er skrifađ fyrir löngu, löngu ráđin ráđ. Ţađ er mitt súrefni, mitt allt ađ ég lifi,  fyrir ţig fćddist ég. og fyrir mig Ţú sem söngst  ástarljóđ fyrir mig í móđurkviđi , og er minn tími var komin ţá gćttir ţú mín, Ţú sem ert unnusti sálar minnar.

Verkin ţín skína í mér, dýrđ ţína ber ég utan um mig. Tign og kraftur fer fyrir mér, viska og tákn á eftir mér. Og í miđju hjarta mínu hefur ţú sett hiđ dýrmćtasta sem Fađir getur veitt, Kćrleikurinn Mesti. Ţví hann hefur valiđ sér bústađ í mér.

Í Jesus nafni. Amen.


Hamingja.

Ekkert  betra er til, en ađ mađurinn gleđji sig viđ verk sín.

 Ţhesturinn.jpgvi ađ ţađ er hlutdeild hans.

 

 ţví ađ hver kemur honum svo langt, ađ hann sjái ţađ, sem verđur eftir hans dag?

Annađ er, ađ sá mađur sem fćr ađ njóta allt sitt strit,

hefur fengiđ ţađ ađ gjöf. 

Hamingjan er gjöf , frá Guđi.

                                                                                                                                                                                Listamađur:

                                                                                                   Daniel Helgi Jóhannsson Ólsen.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband