Færsluflokkur: Trúmál
3.12.2011 | 01:17
A letter from Love. Bréf frá Kærleikanum.
Love. Love must be sincere. Hate what is evil and cling to what is good. Be devoted to one another in brotherly love. Honer one another above your selves. Never be lacking in zeal, but keep you spiritual fervour, serving the Lord. Be joyful in hope,...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2009 | 12:47
Ert þú að kenna Kristinfræði?
Ef einhver þykist vera guðrækinn, en hefur ekki taumhald á tungu sinni, heldur leiðir hjarta sitt afvega, þá er guðrækni hans fánýt. Hrein og flekklaus guðrækni fyrir guði og föður er þetta, að vitja munaðarlausa og ekkna í þrengingu þeirra og varðveita...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (56)
23.2.2009 | 08:23
Tunga mín af hjarta ljóði.
Gegnum Jesú helgast hjarta í himininn upp ég líta má, Guðs míns ástar birtu bjarta bæði fæ ég að reyna og sjá, hryggðarmyrkrið sorgar svarta sálu minni hverfur þá. H.Pétursson.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.2.2009 | 15:59
Predikun Krist fyrir Gyðingum.
Talaði Jesús tíma þann til við óvini sína, sem komnir voru að höndla hann. Heyrum þá kenning fína. ,,Sem til illvirkja eruð þér útgengnir mig að fanga. 'Aður gat enginn meinað mér í musterinu að ganga. Daglega hef ég sýnt og sagt sannleikans kenning...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
16.1.2009 | 23:48
Fyrir hverjum biðjum við friðar er við segjum" friður sé yfir Israel."
Hver er andlega merking yfir 'Israel? Hver eða hvað er 'Israel sem við biðjum friðar yfir og með. 'Eg sem er palestínsk og lika 'Íslensk er Ísrael, þú sem elskar Jesús Krist, þú ert 'Israel. Ein þjóð, er eitt land. Drottinn lofar okkur nýtt 'Israel, og...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)