22.10.2010 | 00:37
Bćnarbókin
Fađir vor.
Ţú sem ert á himnum.Helgist ţitt nafn, og tilkomi ţitt ríki.
Verđi Ţinn vilji svo á jörđu sem á himni.
Gef okkur i dag vort daglega brauđ.
Fyrirgef okkur svo sem og viđ fyrirgefum öđrum.
Ţví ekki leiđir ţú okkur í freistni, heldur frelsar ţú okkur frá illu.
Ţví ađ ţitt er ríkiđ, mátturinn og dýrđin, ađ eilífu.
Í Jesus nafni.
Amen .
Abba. Takk fyrir ţá sem lesa ţessa bćn.
Ég biđ ađ ţú sem lest ţessa bćn, öđlist ţađ er hjarta ţitt ţráir eftir vilja hans, ég biđ ađ hann blessi ţig og alla ţína sem Guđ hefur sett í hjarta ţitt og ţá sem á vegi ţínum verđur.
Megi ljós föđurins lýsa í ţér og dýrđ hans skína ikríngum ţig.
Ég biđ í Jesus Krists nafni.
Amen.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Ljóđ, Löggćsla, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:42 | Facebook
Athugasemdir
Amen Guđ blessi ţig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 22.10.2010 kl. 14:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.