22.10.2010 | 00:37
Bænarbókin
Faðir vor.
Þú sem ert á himnum.Helgist þitt nafn, og tilkomi þitt ríki.
Verði Þinn vilji svo á jörðu sem á himni.
Gef okkur i dag vort daglega brauð.
Fyrirgef okkur svo sem og við fyrirgefum öðrum.
Því ekki leiðir þú okkur í freistni, heldur frelsar þú okkur frá illu.
Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin, að eilífu.
Í Jesus nafni.
Amen .
Abba. Takk fyrir þá sem lesa þessa bæn.
Ég bið að þú sem lest þessa bæn, öðlist það er hjarta þitt þráir eftir vilja hans, ég bið að hann blessi þig og alla þína sem Guð hefur sett í hjarta þitt og þá sem á vegi þínum verður.
Megi ljós föðurins lýsa í þér og dýrð hans skína ikríngum þig.
Ég bið í Jesus Krists nafni.
Amen.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Ljóð, Löggæsla, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:42 | Facebook
Athugasemdir
Amen Guð blessi þig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 22.10.2010 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.