Mæður.

Mig langar þetta kvöld, og andinn knýr mig áfram, að biðja fyrir þér .

Þið vitið að margar konur hafa og eru að fæða börn , núna, á þessari stundu fæðist sál inní heim þennan.

 Við vitum öll að þótt svo margar sálar eru að fæðast þessa stundina, þá eru samt svo fáar mæður, svo margar sálir sem í raun eru án foreldra, mömmu.

Eins fáar og mæðurnar eru , þá eru feðurnir færri. Sorglegt.

Þvi vil ég benda mér á og þeim mæðrum, sem lesa þetta,

hve þakklát ég má vera fyrir að hafa fengið þá náð, að getað alið upp barnið mitt,

að geta haft hann hjá mér alltaf. Mér hefur fundist það sjálfsagt. En veit í raun er það mikil náð og blessun. Miða við heim okkar i dag.

Því vil ég biðja fyrir öllum mæðrum þarna úti i þessum stóra heim,

 

  Drottinn Guð gefi okkur styrk til að vera þær mæður sem börn okkar þarfnast,

Að við verðum sá mæður sem Drottinn sjálfur væri stoltur og ástfangin af.

Og að við sem erum mæður erum einnig börn, sú börn sem Faðirinn á himni elskar og er hreykin af,

Að við séum þær konur sem við vorum skapaðar til að vera.

Ég bið að þú Drottinn vor, gefi okkur þá visku , styrk og skilning.

  Að þú yfirfyllir hjörtu vor i kærleika þínum, því kærleikurinn sigrar allt.

Ég bið þessa bæn i Jesus Krists nafni.

Amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband