21.12.2010 | 03:14
Hjartaljóđ
Abba Jesus.
Ó, ađ hróp mitt mćtti nálgast auglit ţitt, Drottinn,
veit mér skyn eftir orđi ţínu.
Ó ađ grátbeiđni mín mćtti koma fyrir auglit ţitt,
frelsa mig samkvćmt fyrirheiti ţínu.
Lof um ţig skal streyma mér af vörum,
ţví ţú kennir mér lög ţín.
Tunga mín skal mćla orđ ţitt,
ţví ađ öll bođ ţín eru réttlćti.
Ég hef útvaliđ ţín fyrirmćli og hönd ţín veitir mér lýđ.
Lögmál ţitt er unun mín og ég ţrái hjálprćđi ţitt, Drottinn.
Ég fer á fćtur fyrir dögun og ég fer á fund međ ţér, ţú biđur fyrir mér.
ţú sem lítur inn í hjarta mitt og skođar hugrenningar mínar,
ţú sérđ hvađ mikiđ hjarta mitt ţráir, heyrir bćn sálar minnar.
Ég hef séđ ţig hrifsa útúr eldi, er viđ hrifsuđum sú sál út úr víti, ţar sem hinn breiđi langi vegurinn liggur. Og hús hins illa býr.
Ég fer á fćtur fyrir dögun Abba, ég fasta fyrir ţessa sál, sem í myrkrinu býr.
Sakir elsku ţinnar og mikillar miskunn, ţví ég veit ađ enginn er verđugur slíka náđ er ţú gefiđ okkur. Einnig trúin er úthlutađ af ţér, ţú ert sá sem gefur okkur trú.
Ţú valdir mig. Ţú fannst mig.
Fyrir mig og trú mína, biđ ég nú,
veldu hana, finndu hana.
Gef ţú trú, ţitt hjarta svo ţađ slái í takt viđ ţitt.
Í Jesus Krists nafni.Amen.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkur: Ljóđ | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.