"Lífsins Ljósiđ mitt.

Ţú blessar mig og alla mína,
lífsins ljósiđ mitt,
hjálpar mér ţér ei ađ týna
ég vil muna nafniđ ţitt.
Hallelúja,ţín blessun er svo stór.
Ţegar blćs á móti mest,
hugsa ég til ţín,
og ţegar lífiđ er mér best,
ţín blessun viđ mér skín.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen og Guđ blessi ţig systir allar dagar og nćstur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 23.2.2008 kl. 21:30

2 Smámynd: Aida.

Takk Gulli.

Aida., 23.2.2008 kl. 21:34

3 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

TAKK líka Arabina. bloggi ţitt  er flott

Guđ blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 23.2.2008 kl. 21:43

4 Smámynd: j.o

Falegt

j.o, 24.2.2008 kl. 12:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband