"Þess vegna elska ég Guð!

'Eg vil hlýða á það sem Guð,Drottinn Jesús talar.
-Hann talar frið til lýð síns og til dýrkenda sinna og til þeirra,
er snúa hjarta sínu til hans.
Já hjálp hans er nálæg þeim er óttast hann,
og vegsemdir munu búa í landi voru.

"Elska og trúfesti mætast,
réttlæti og friður kyssast.
Trúfesti sprettur upp úr jörðunni,
og réttlæti lítur niður af himni.
Þá gefur og Drottinn gæði,
og land okkar veiti afurðir sínar.
Réttlæti fer fyrir honum,
og friður fylgir skrefum hans"

Miskunn hans er mikil við mig,
og han hefur frelsað sál mína´frá djúpi heljar.
Drottinn minn er miskunnsamur og
líknsamur Guð,
þolinmóður og mjög gæskurikur og
harla trúfastur.
Hann er mér náðugur og veitir mér kraft sinn.
Hann gjörir tákn til góðs fyrir mig,
hjálpar mér og huggar.
Vitnisburður hans eru harla áreiðanlegir,
húsi hans hæfir heilagleiki.
Hann er Drottinn um allar aldir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen. þetta eru svo flott orð hjá þér. Guð gefur þig góða dagar.

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 24.2.2008 kl. 01:16

2 Smámynd: j.o

Gott hjá þér amen

j.o, 24.2.2008 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband