27.2.2008 | 19:31
"Sönn ást 2
Hvert er unnusti ţinn genginn,
ţú hin fegursta međal kvenna?
Hvert hefur unnusti ţinn fariđ,
ađ vér megum leita hans međ ţér?
-Unnusti minn gekk ofan í garđ sinn,
ađ balsambeđunum,
til ţess ađ skemmta sér í görđunum
og til ađ týna liljur.
'Eg heyri unnusta mínum,og unnusti
minn heyrir mér,
hann sem skemtir sér međal liljanna.
-Fögur ertu,vina mín,eins og Tirsa,
yndisleg eins og Jerúsalem,
ćgileg sem herflokkar.
Snú frá mér augum ţínum,ţvi ađ ţau hrćđa mig.
Hár ţitt er sem geitahjörđ,
sem rennur niđur Gileađsfjall.
Tennur ţínar eru eins og hópur af ám,
sem koma af sundi,
sem allar eru tvílembdar
og enginn lamblaus međal ţeirra.
Vangi ţinn er eins og kinn á granatepli
út um skýluraufina.
Sextiu eru drottningarnar og áttatíu
hjákonurnar
og óteljandi ungfrúr.
En ein er dúfa mín,ljúfan mín,
einkabarn móđur sinnar,
augasteinn ţeirrar er ól hana.
Meyjarnar sáu hana og sögđu hana
sćla,
og drottningar og hjákonur víđfrćgđu
hana.
Hver er sú sem horfir niđur eins og,
morgunrođinn,
fögur sem mánin,hrein sem sólin,
ćgileg sem herflokkar?
'Eg hafđi gengiđ ofan í hnotgarđinn
til ţess ađ skođa gróđurinn í dalnum,
til ţess ađ skođa,hvort vínviđurinn
vćri farin ađ bruma,
hvort granateplatrén vćri farin ađ
blómgast.
'Ađur en ég vissi af,hafđi löngun mín
leitt mig
ađ vögnum manna höfđingja nokkurs.
Snú ţér viđ,Súlamít,
snú ţer viđ,svo ađ vér
fáum séđ ţig!
Hvađ viljiđ ţér sjá á Súlamít?
Er ţađ dansinn í tvíflokknum?
Hversu fagrir eru fćtur ţínir í
ilskónum,
höfđingjadóttir!
'Avali mjađma ţinna er eins og hálsmen,
handaverk listasmíđs,
skaut ţitt kringlótt skál,
er eigi má skorta vínblönduna,
kviđur ţinn hveitibingur,
kringsettur liljum,
brjóst ţín eins og tveir rádýrskálfar,
skóggeitar-tvíburar.
Háls ţinn er eins og fílabeinsturn,
augu ţín sem tjarnir hjá Hesbon,
viđ hliđ Batrabbím,
nef ţitt eins og Líbanonsturninn,
sem veit af Damaskus.
Höfuđiđ á ţér er eins og Karmel
og höfuđhár ţitt sem purpuri,
konungurinn er fjötrađur af lokkunum,
Hversu fögur ertu og yndisleg
ertu,
ástin mín,í yndisnautnunum.
Vöxtur ţinn líkist pálmaviđ
og brjóst ţín vínberjum.
'Eg hugsa:'Eg verđ ađ fara upp í
pálmann,
grípa í greinar hans.
'O,ađ brjóst ţín mćttu líkjast berjum
vínviđarins
og ilmurinn úr nefi ţínu eplum,
og gómur ţinn góđu víni.
Sem unnusta mínum rennur liđugt
niđur,
líđandi yfir varir og tennur.
'Eg heyri unnusta mínum,
og til mín er löngunn hans.
Kom,unnusti minn,viđ skulum fara út
á víđan vang,
hafast viđ međal kypurblómanna.
Viđ skulum fara snemma upp í
víngarđana,
sjá, hvort víviđurinn er farin ađ bruma,
hvort blómin eru farin ađ ljúkast upp,
hvort granateplatrén eru farin ađ blómgast.
Ţar vil ég gefa ţér ást mína.
'Astareplin anga
og yfir dyrum okkar eru alls konar
dýrir ávextir,
nýir og gamlir,unnusti minn,
ég hefi geymt ţér ţá.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
amen flott og Guđ blessi ţig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 27.2.2008 kl. 22:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.