"Bćn mín.

Mitt höfuđ, Guđ, ég hneigi,

ađ hjartađ stíga megi

í bljúgri bćn til ţín.

Lát heims ei glys mér granda,

en gef mér bćnaranda

og hjartans andvörp heyr ţú mín.

'Eg biđ ţig, fađir blíđi,

um bót í lífsins stríđi

í Jesú nafni nú.

'I hćđir hjartađ mćnir,

ţú heyrir allar bćnir

í Jesú nafni,í Jesú trú.

Og ţótt ég öđlist eigi,

gef ei ég ţreytast megi

sem best ađ biđja ţig.

Ţú einn veist tíma og tíđir,

ég treysti ţví: um síđir

ţú bćnheyrir og blessir mig.

Og ţótt ég öđlist eigi,

gef ei ég kvarta megi

né mögla móti ţér.

'Eg veit ţú vilt hiđ besta

og víst ei lćtur bresta

ţađ neitt, er getur gagnast mér.

Og ţótt ég öđlist eigi,

gef ei ég hugsa megi:

,,Mín bćn til einskis er".

Ţótt ekkert annađ fái ég

í auđmýkt hjartans má ég

í von og trausti tengjast ţér.

Sá andans andardráttur

sé óslítandi ţáttur

á milli mín og ţín.

Ţá barnslegt hjarta biđur,

ţín blessun streymir niđur.

'Eg fer til ţín, kom ţú til mín.

'I Jesú nafni.

Amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snilld.Amen.Guđ blessi ţig

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 20:13

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen og Takk Guđ blessi ţig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 24.3.2008 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband