Faðir

A' þig, Jesú Krist, ég kalla,

kraft mér auka þig ég bið.

Hjálpa þú mér ævi alla,

að ég haldi tryggð þig við.

Líkna mér og lát mér falla

ljúft að stunda helgan sið.

Amen I Jesú nafni.

Amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Hæ kæra vina mína, vona að allt gangi vel.

knús

Linda, 15.6.2008 kl. 12:15

2 identicon

Amen.Gott að fá þig aftur

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 12:51

3 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen og Guð blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 15.6.2008 kl. 13:28

4 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Amen glæsilegt. Guð blessi þig í Jesú nafni Amen.

Aðalbjörn Leifsson, 16.6.2008 kl. 08:24

5 Smámynd: Aida.

Takk fyrir innlitið öll sömul. Verulega gaman að sjá ykkur kæru vinir.

Drottinn blessi og varðveiti ykkur öll. I Jesú nafni. Amen.

Aida., 16.6.2008 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband