"Bænin."

Ljúfi Jesús. 

Segðu hvern morgun svo við mig,

sæti Jesús, þess bið ég þig:

"'I dag þitt hold í heimi er,

hjartað skal þó vera hjá mér."

'I dag , hvern morgun ég svo bið,

aldrei lát mig þig skiljast við,

sálin, hugur og hjartað mitt

hugsi og stundi á ríkið þitt.

Eg bið fyrir öllum Jesú, öllum sem þú hefur

ákvarðað að lesa þessa bæn.

'I Jesú nafni.

Amen,amen,amen.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 10:33

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Takk fyrir fallegt ljóð.

Vertu Guði falin.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.10.2008 kl. 14:30

3 identicon

Guð gefi þér góða helgi

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 18:38

4 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

flott og takk fyrir góð orð til mín.

Guð blessi þig  trú systir

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 24.10.2008 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband