Bæn .

Faðir vor, þú sem ert á himnum.

Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki.

Verði þinn vilji, svo á jörðu sem og á himni.

Gef oss í dag vort daglegt brauð, og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldum nautum.

Eigi leiðir þú oss í freistni, heldur frelsar þú oss frá illu.

Þvi að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin, að eilifu.

Amen.

Drottinn ég vil þakka þér fyrir nýan dag og nýa náð.

'Eg vil þakka þér fyrir það að þjóðinn hér á landi þurfi ekki að þola stríð af völdum haturs manna.

'Eg vil þakka þér fyrir öllum þeim útlendingum sem þú leyft að leita skjólar á 'Islandi.

Drottinn minn, þú segir að við eigum að biðja fyrir óvini okkar, að við eigum að blessa þá,

því þannig söfnum við glóandi eld á höfuð þeirra.

Allir sem drepa saklaus börn, konur og menn eru óvinir mínir og líka þínir.

Allir sem segja að þeir drepa saklaus börn vegna ótta við hryðjuverkamenn bið ég fyrir þvi þeir eru óvinir þínir og lika mínir.

'Eg vil safna glóandi eld yfir höfuð 'Israelsríki þvi allur heimurinn eru vitni að blóðbaði sem þar ríkir.

Því vil ég biðja fyrir þeim, friður þinn sé með þeim .

I Jesú nafni. Amen,amen,amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Amen ,  ,biðja fyrir þeim , Amen

R . S (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 14:35

2 Smámynd: Aida.

Love u!

Aida., 11.1.2009 kl. 16:00

3 Smámynd: Eygló Hjaltalín

já nú þarf allt kristið fólk í landinu að stíga fram og byðja fyrir landi okkar og þjóð,svo og að byðja blesaunar yfir Ísræel sem vermd og varveislu.

Þakka þér fyrir að vera blogg vinkona mín meigi Guðs blessun vera yfir þér.

Kveðja Eygló Hjaltalin.

Eygló Hjaltalín, 11.1.2009 kl. 16:32

4 Smámynd: Aida.

Sæl og blessuð Eygló.

Það er sko heldur betur buin að vera bænahermenn i gangi á Islandi, dýrð sé Drottni.

Ef þú hlustar á Lindina 102,9 i Rvk þá getur þú lika beðið með okkur. Þar er buin að vera bænastund  fyrir land og þjóð i heila viku  á hálftima fresti. Veit ekki með vikuna sem er að byrja en alltaf eru bænarstundir þar 3 á dag og einnig hægt að setja tölvupost eða hringja. Lindin.is eða 5671818.

Drottinn blessi þig og varðveiti, i Jesú nafni.

Friður sé með Israel.

Aida., 11.1.2009 kl. 19:08

5 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ég nota bænina á hverjum deigi og stundum oftar, legst aldrey til svefns öðruvisi en að byðja mínar bænir. Guð veri með þér kæra Aida

Kristín Gunnarsdóttir, 12.1.2009 kl. 07:47

6 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 15.1.2009 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband