Bćnin.

Drottinn á ţessum sunnudegi, ég kem til ţín,

sem kvittađ hefur  fyrir brotin mín.

Ég kem sem ţitt barn og ég biđ í trú,

ađ blessun mér veitir ţú.

Ţú gafst mér ţitt hold, ţú gafst mér ţitt blóđ,

ţví geng ég á rósum prýdda slóđ,

ég hjá ţér sannan fögnuđ finn,

ţú frelsari og drottinn minn.

Ég finn, ađ náđ ţín frelsar mig,

minn frelsari ég elska ţig.

Í Jesú nafni, Amen,amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 22.2.2009 kl. 12:28

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen. Ég ţakka Guđi/Jesús fyrir ţig systir

kćr kveđja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 23.2.2009 kl. 07:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband