Hinn fegursta rósin.

Hin fegursta rósin er fundin, og fagnađarsćl komin stundin.

Er frelsarinn fćddist á jörđu hún fannst međal ţyrnanna hörđu.

Upp frá ţví oss saurgađi syndin og svívirt var Guđs orđin myndin

var heimur ađ hjálprćđi snauđur og hver einn í ranglćti dauđur.

Ţá skaparinn himinrós hreina í heiminum spretta lét eina,

vor gjörspilltan gróđur ađ bćta og gera hana beiskjuna sćta.

Ţú, rós mín, ert ró mínu geđi, ţú , rós mín, ert skart mitt og gleđi.

Ţú harmanna beiskju mér bćtir, ţú banvćnar girndir upprćtir.

Ţótt heimur mig hamingju sneyđi, ţótt harđir mig ţyrnarnir meiđi.

Ţótt hjartanu af hrellingu svíđi, ég held ţér, mín rós, og ei kvíđi.

Í Jesú nafni blessađu alla, Guđ minn, sem lesa ţetta međ mér.

Amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aida.

höf.H.Hálfd

Aida., 28.2.2009 kl. 22:47

2 identicon

Takk

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 28.2.2009 kl. 23:33

3 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Guđ blessi ţig kćra Aida. Amen

Kristín Gunnarsdóttir, 1.3.2009 kl. 06:59

4 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen. Guđ/Jesús blessi ţig

Aida ég hef bara seg ţađ sem er á síđunni

kćr kveđja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 1.3.2009 kl. 12:08

5 Smámynd: Guđrún Pálína Karlsdóttir

AMEN kćra Aida mín,Guđ blessi síđu ţína og ţig mín kćra

Hafđu Gleđilegan dag mín kćra

Kveđja Guđrún

Guđrún Pálína Karlsdóttir, 1.3.2009 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.