1.3.2009 | 21:05
Geislabrot.
Send mér, Guđ minn, geislabrot í nótt,
er glóir stjarna ţín í bláu heiđi,
sem gefur barni veiku viljaţrótt,
ađ vinna ţér á hverju ćviskeiđi.
Mig vantar styrk í kćrleik, kraft í trú,
og kristilega auđmýkt barnsins góđa.
En veikleik minn og breyskleik ţekkir ţú
og ţrá míns hjarta, bćnarmáliđ hljóđa.
Gef mér kraft ađ grćđa fáein sár,
og gjörđu bjart og hreint í sálu minni,
svo verđi hún kristalstćr sem barnsins tár
og tindri hennar ljómi af hátign ţinni.
Drottinn gef mér ađ blessun ţín verđi hjá oss
sem biđjum ţín.
Ađ sá sem ekki ţekkir ţig ,fái ađ gjöra svo nú.
Ţér til dýrđar Jesús Drottinn minn.
Verđi ţinn vilji Guđ, ekki minn.
Í Jesú nafni Amen,amen,amen.
Amen
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Ljóđ, Löggćsla, Mannréttindi | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 10.6.2012 Fađir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kćrleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallađ á ţig allt ţitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bćnin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
coke
-
adalbjornleifsson
-
doralara
-
svavaralfred
-
trumal
-
olijoe
-
krist
-
kiddikef
-
rosaadalsteinsdottir
-
sur
-
zeriaph
-
gattin
-
gudrunp
-
birgirsm
-
offari
-
engilstina
-
eyglohjaltalin
-
jakobsmagg
-
hafdis
-
skulablogg
-
arncarol
-
baenamaer
-
kafteinninn
-
siggagudna
-
yousef
-
huldumenn
-
salmann
-
bbv1950
-
enoch
-
vefritid
-
judas
-
gbo
-
steinibriem
-
aloevera
-
lifsrettur
Maí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir fallegt ljóđ.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 1.3.2009 kl. 21:13
kćr kveđja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 1.3.2009 kl. 21:39
Amen.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 2.3.2009 kl. 15:24
yndisleg ...........kossar og knús á ţig
Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráđ) 2.3.2009 kl. 22:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.