Geislabrot.

Send mér, Guđ minn, geislabrot í nótt,

 er glóir stjarna ţín í bláu heiđi,

sem gefur barni veiku viljaţrótt,

 ađ vinna ţér á hverju ćviskeiđi.

Mig vantar styrk í kćrleik, kraft í trú,

 og kristilega auđmýkt barnsins góđa.

En veikleik minn og breyskleik ţekkir ţú

 og ţrá míns hjarta, bćnarmáliđ hljóđa.

Gef mér kraft ađ grćđa fáein sár,

 og gjörđu bjart og hreint í sálu minni,

svo verđi hún kristalstćr sem barnsins tár

 og tindri hennar ljómi af hátign ţinni.

Drottinn gef mér ađ blessun ţín verđi hjá oss

sem biđjum ţín.

Ađ sá sem ekki ţekkir ţig ,fái ađ gjöra svo nú.

Ţér til dýrđar Jesús Drottinn minn.

Verđi ţinn vilji Guđ, ekki minn.

Í Jesú nafni Amen,amen,amen.

Amen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir fallegt ljóđ.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 1.3.2009 kl. 21:13

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen. Guđ/Jesús blessi ţig systir

kćr kveđja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 1.3.2009 kl. 21:39

3 identicon

Amen.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 2.3.2009 kl. 15:24

4 identicon

yndisleg ...........kossar og knús á ţig

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráđ) 2.3.2009 kl. 22:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.