6.3.2009 | 00:33
Viđ sem elskum hann.
Af stofni Isai munu kvistur fram spretta og angi upp vaxa af rótum hans.
Yfir honum mun hvíla andi Drottins: Andi vistdóms og skilnings, andi ráđspeki og kraftar, andi ţekkingar og ótta Drottins.
Unun hans mun vera ađ óttast Drottinn. Hann mun ekki dćma eftir ţví, sem augu hans sjá, og ekki skera úr málum eftir ţví, sem eyru hans heyra.
Međ réttvisni mun hann dćma, hina fátćku og skera´međ réttlćti úr málum hinum nauđstöddu í landinu.
Hann mun ljósta ofbeldismanninn međ sprota muns síns og deyđa hin óguđlega međ anda vara sinna.
Amen, í Jesú nafni .
Réttlćti mun vera beltiđ um lendar hans og trúfesti belti um mjađmir hans.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Löggćsla, Mannréttindi | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 10.6.2012 Fađir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kćrleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallađ á ţig allt ţitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bćnin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- coke
- adalbjornleifsson
- doralara
- svavaralfred
- trumal
- olijoe
- krist
- kiddikef
- rosaadalsteinsdottir
- sur
- zeriaph
- gattin
- gudrunp
- birgirsm
- offari
- engilstina
- eyglohjaltalin
- jakobsmagg
- hafdis
- skulablogg
- arncarol
- baenamaer
- kafteinninn
- siggagudna
- yousef
- huldumenn
- salmann
- bbv1950
- enoch
- vefritid
- judas
- gbo
- steinibriem
- aloevera
- lifsrettur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hć elsku vinur.
Takk ćđislega fyrir hlý og ćđisleg ljóđ. Ţetta er ĆĐISLEGT. Meiriháttar. Mjög gott ađ lesa hérna hjá ţér. Ég sendi ţér mínar bestu kveđjur og knús inn í daginn.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 6.3.2009 kl. 09:56
Amen. Guđ /Jesús Blessi ţig systir
kćr kveđja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 6.3.2009 kl. 10:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.