Við sem elskum hann.

Af stofni Isai munu kvistur fram spretta og angi upp vaxa af rótum hans.

Yfir honum mun hvíla andi Drottins:  Andi vistdóms og skilnings, andi ráðspeki og kraftar, andi þekkingar og ótta Drottins.

Unun hans mun vera  að óttast Drottinn. Hann mun ekki dæma eftir því, sem augu hans sjá, og ekki skera úr málum eftir því, sem eyru hans heyra.

Með réttvisni mun hann dæma, hina fátæku og skera´með réttlæti úr málum hinum nauðstöddu í landinu.

Hann mun ljósta ofbeldismanninn með sprota muns síns og deyða hin óguðlega með anda vara sinna.

Amen, í Jesú nafni .

Réttlæti mun vera beltið um lendar hans og trúfesti belti um mjaðmir hans.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elsku vinur.

Takk æðislega fyrir hlý og æðisleg ljóð. Þetta er ÆÐISLEGT. Meiriháttar. Mjög gott að lesa hérna hjá þér. Ég sendi þér mínar bestu kveðjur og knús inn í daginn.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 6.3.2009 kl. 09:56

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen. Guð /Jesús Blessi  þig systir

kær kveðja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 6.3.2009 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband