Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008
23.11.2008 | 12:44
"Bćnin."
"Bćnin"
'Eg biđ ađ helgun mín til ţín Jesús, mćtti skína af dýrđ ţinni og nćrveru.
Ađ ţú Drottinn minn, lćtur mig bera góđan ávöxt, á grein ţína.
Eins marga og ţú villt, ţeim mun betri.
'Eg ţrái ađ rísa á fćtur árla dags er allt og allir sofa.
Lesa ţitt lifandi orđ inn í mig, biđja ţín, elska og lofa ţig.
Mćtti öll verk mín og áform fá framgegnt í blessun og friđi ţínum,
međ ţinni vernd.
Mćtti ég vera sú verkamađur sem ţú hefur mikla ţóknun á,
ţví uppskeran er mikil en verkamenn fáir.
Ađ ég mćtti taka mína stöđu í köllun minni fyrir allar ţćr sálir
er ţú hefur sett í hjarta mitt.
Blessa ţú heimiliđ međ hamingju og friđ, og góđa heilsu,
svo ađ dýrđ ţín sé í öllum og í öllu.
Gef mér ađ vera sú dóttir er ţú verđur ástfanginn af.
Sú kona sem ţú dáir vegna innri fegurđ er ţú fyllir mig međ.
Sú móđir sem ţú myndir kalla mamma, ţótt ég hafi ekki fćtt ţig.
Ađ ég sé sú sem ţú myndir aldrei sleppa eđa fara frá.
Hjálpa mér ađ hvílast á réttum tíma svo ég týnist ekki.
Hjálpa mér ađ elska aga svo ég geti gert allt ţetta.
Abba Jesú. Ţessa bćn biđ ég heitt og sárt af öllum mínum mćtti,
hjarta, huga og sál, og ađ allir sem lesa ţessa bćn fái einnig ţá blessun sem ég biđ um.
'Eg biđ ţess í Jesú Krists nafni.
Amen. Amen ţér til dýrđar, amen.
Hallelúja.