Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bænin.

Faðir vor. Í dag, er fólk sem ekki þekkir mig, en hafa heyrt um mig, að fara að hitta mig. Ég bið þig nú kæri Faðir minn, að framkvæma kraftaverk á mér fyrir framan allt það fólk er ég mun hitta, þér til dýrðar og mér til heilla, þeim til vitnisburða.Og...

Cause we belive.

Its our prayer, that you God, take care of our brothers and sisters, take care of them out there. All of youre children, who are lost or in despere, of those with broken harts and sorrow, Cause we belive, in the strenght of what you can do. You are our...

Mikkli dalur.

Sannleikakóngsins sannleiksraust, sá þarf að elska hræsnislaust, sem er hans undirmann, því slægð og lygi hatar hann, hreinhjörtuðum miskunnar hann. Ef þú, mín sál í Guði glödd girnist að heyra kóngsins rödd, gættu þá gjörla hér, hvað boða Drottins...

Tónlist, tungumál sálarinnar.

Drottinn. Ég bið þig um að þú smyrjir hjörtu og huga allra þeirra sem fengið þá náðargjöf að syngja, að þú Guð, gefi þeim smurðar varir og að á rót tungunnar hvíli Andinn þinn Heilagi.Að þú Drottinn fyllir hjörtu þeirra með tónlist þína. Ég bið þig...

Höfnun.

Það er til fólk sem óttast kærl eikann. Fólk sem hendir henni frekar frá sér. Ég hef skilning á því, það er vegna þess að þeir sem þeir elskuðu höfnuðu þeim. Sumir alveg frá æsku, hafa fengið höfnun frá þeim sem ættu að elska þau. Þannig er hægt að...

Kærleikurinn.

Sorg, söknuður, missir, föðurlaus, móðurlaus, þrá og langanir. Hærusekkur og smælingi.... Draumar og vonir...ef ekki fyrir trú þá hvað? Þá hvað? Ef trúin er ekki. Vonir, draumar og langanir. Tilhvers þá að vona? Ef ekki hægt að vona, þá tilhvers að...

Það er skrifað.

Allur skilningur minn og allt mitt vit, er þinn, i hjarta mínu býr öll viska þín, sem þú plantað og sáð, grætt og bætt í mér. Þú hefur gefið mig þig, og allt þitt er orðið mitt, ég er orðin þú.Allur vilji þinn er minn, allar mínar vonir og allt sem...

Hamingja.

Ekkert betra er til, en að maðurinn gleðji sig við verk sín. Þ vi að það er hlutdeild hans. því að hver kemur honum svo langt, að hann sjái það, sem verður eftir hans dag? Annað er, að sá maður sem fær að njóta allt sitt strit, hefur fengið það að gjöf....

Vinur minn.

Sæll er hver sá , er óttast Drottin, er gengur á hans vegum. Já, afl handa þinna skalt þú njóta, sæll ert þú , vel farnast þér . Æ Drottinn hversu er farið fyrir þjóðinni, er eitt sinn lofaði þitt nafn. Nú i hendur heraga, i hendur ræningjum komin. Rétt...

Hjartaljóð

Abba Jesus. Ó, að hróp mitt mætti nálgast auglit þitt, Drottinn, veit mér skyn eftir orði þínu. Ó að grátbeiðni mín mætti koma fyrir auglit þitt, frelsa mig samkvæmt fyrirheiti þínu. Lof um þig skal streyma mér af vörum, því þú kennir mér lög þín. Tunga...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband