Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Mæður.

Mig langar þetta kvöld, og andinn knýr mig áfram, að biðja fyrir þér . Þið vitið að margar konur hafa og eru að fæða börn , núna, á þessari stundu fæðist sál inní heim þennan. Við vitum öll að þótt svo margar sálar eru að fæðast þessa stundina, þá eru...

Bænarbókin

Faðir vor. Þú sem ert á himnum.Helgist þitt nafn, og tilkomi þitt ríki. Verði Þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef okkur i dag vort daglega brauð. Fyrirgef okkur svo sem og við fyrirgefum öðrum. Því ekki leiðir þú okkur í freistni, heldur frelsar þú...

Knúin af andanum. Hugleiðingar og þakklæti.

Að íhuga þín orð. Ég tek bók bókanna, og et hana sem hunang væri. Og ég verð ekki södd, vil meir. Hunangið sem þú gafst mér, sem var ætlað mér. Og þú opnar eyru mín svo djúpt, að augu mín fá sjón. Sjón sem skyggnir inn í leyndardóma þína, eins mikið og...

Sálu mína

Þung i hausnum, er ég nú. Hlakka til að hvílast. Drottinn, þungan anda minn, ég þig fel. Að varðveita og blessa, sálu mína. Í Jesus nafni. Amen.

Fyrir börnin.

Ó Jesus, bróðir besti og barnavinur mesti, breið þú blessun þína yfir börnin sem i landinu búa. Gef þú að þau séu góð og góðan ávöxt þau bera, og forðast allt hið illa svo það nái ei að spilla. Amen. Í Jesus nafni. Amen

Pælingar

Svo margir sjúkir og krankir á meðal okkar. Sorg og reiði. Einmanna sálir. Þurfandi, leitandi, vonandi. Þras og þrætur, meiðandi orð tækifærisandans. Hégómi og eftirsókn eftir vindi. Ættartölur einfarans, orðastælar og ásakanir. Ákærur. Sekt. Hver i...

Faðir vor.

Drottinn. Hneyg eyra þitt, og bænheyr mig. Ver oss náðugur,gleð þú sálir þjóna þinna, því að til þín,Drottinn , biðjum við. Því þú ert góður og fús til að fyrirgefa. Gæskuríkur öllum þeim, er ákalla þig. Hlýð á Drottinn ,og bænheyr, enginn er sem þú á...

Bæn

Faðir vor , þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki. Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni . Gef oss í dag vort daglega brauð og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem og vér og fyrirgefum vorum skuldum nautum. Eigi leiðir þú oss í...

Bæn

Faðir vor. Þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki. Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leiðir þú oss í freistni,...

Væna konu.

Væna konu. Hver hlýtur hana? Hún er miklu meiri virði en perlur. Hjarta mans hennar treystir henni, og ekki vantar að honum fénist. Hún gerir honum gott og ekkert illt, alla ævidaga sína. Hún sér um ull og hör og vinnur fúslega með höndum sínum. Hún er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.