Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Abba.

Drottinn Guð minn, takk fyrir nýjan dag og náð þína. Góður er Drottinn þeim er á hann vona, og þeirri sál er til hans leitar. Gott er að bíða hljóður eftir hjálp Drottins. Hvern á ég annars að á himnum? Og hefi ég þig Drottinn, hirði ég eigi um neitt á...

Þitt orð.

Þú, Jesús, ert vegur til himinsins heim,í heimkynnið sælunnar þreyða. Æ, lát oss ei villast frá veginum þeim á veginn til glötunar breiða. Þú, Jesús, ert sannleikur,lát oss fá lært ei lyginnar röddum að hlýða, en veit, að oss öllum sé indælt og kært af...

Orð Guðs.

' Eg ferðast um dauðans dapurleg lönd, og dimmt er á brautum þeim, en Guð, faðir minn, lét sitt ljós mér í hönd að lýsa mér veginn heim. Mikla ljós, milda ljós, leiðarljós hér á jarðlífsstig, þú lýsir mér heim, þér sé lof og hrós, þín leiðsögn ei svíkur...

Ef þú vilt.

Ef þú vilt mig hreinsa, Herra, Hindra kann þig ekki neinn, sár mín þarftu ei sjálfur þerra, segdu aðeins: ,,vertu hreinn".

Bænin.

Guð geymi oss og varðveiti á sálu og lífi þennan dag og alla tíma. 'I Jesú nafni.Amen. 'Eg þakka fyrir nýan dag og náð Abba faðir. Heilagi Guð, himneski faðir. 'Eg vegsama þig á þessum degi ásamt öllum þeim, sem þekkja þig og minnast dýrðar þinnar. 'Eg...

Bænin.

Guð geymi oss og varðveiti oss á sálu og lífi þennan dag og alla tíma í Jesú nafni. Amen. Faðir vor, þú sem ert á himnum, helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki. Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort heilaga brauð og fyrirgef oss...

Faðir.

Guð, himneski faðir. 'Eg þakka þér, að þú hefur leitt mig og stutt á þessum degi. 'Ohult og heil gat ég gengið að starfi. Það var þín náðargjöf. Verndin þín hefur verið mér trú. Lof og þökk sé þér. Þú þekkir allt sem miður fór hjá mér. Þú veist, að ég...

"Bænin.

Guð geymi mig og varðveiti á sálu og lífi þennan dag og alla tíma í Jesú nafni.Amen. Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Og fyrirgef oss vorar...

Lausnarinn minn.

Mig hefur ljúfur lausnarinn leitt inn í náðargrasgarð sinn, vakandi svo ég væri hér, vitni skírnin mín um það ber. Ungdóms bernskan, sem vonleg var, vildi mig of mjög svæfa þar, foreldra hirting hógværleg hans vegna kom og vakti mig. Aldurinn þá mér...

"Bæn.

Drottinn minn. Takk fyrir nýjan dag og náð í þér. Faðir,verkin mín, þóknist þér, þau láttu allvel takast mér, ávaxtasöm sé iðjan mín, yfir mér hvíli blessun þín. Lof sé þér Jesús lesið og tjáð, lof sé þér, Herra Jesús, þína náð, lof sé þínum helgum anda....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband