Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
4.4.2008 | 08:47
"Bænin.
Drottinn minn, segðu hvern morgun svo við mig, sæti Jesús, þess beiði ég þig: 'I dag þitt hold í heimi er, hjartað skal vera þó hjá mér. 'I dag, hvern morgun ég svo bið, aldrei lát mig þig skiljast við, sálin, hugur og hjartað mitt hugsi og stundi á...
2.4.2008 | 11:24
"Hagur 'Islands og þjóð.
'Eg, Drottinn, hefi ekki breytt mér, og þér Jakobssynir, eruð samir við yður. Allt í frá dögum feðra yðar hafið þér vikið frá setningum mínum og ekki gætt þeirra. Snúið yður til mín, þá mun ég snúa mér til yðar-segir Drottinn allsherjar. En þér...
1.4.2008 | 08:50
"'Eg þakka þér faðir.
'A meðan enginn mætir neyð, á meðan slétt er ævileið, vér göngum þrátt með létta lund og leitum ei á Jesú fund. En þegar kemur hregg og hríð og hrelling þjakar, neyð og stríð, í dauðans angist daprir þá vér Drottin Jesú köllum á. Hann harmakvein vort...
31.3.2008 | 20:57
"Faðir minn.
Frá þér er, faðir, þrek og vit, öll þekking, ást og trú. Kenn oss að þakka einum þér það allt, sem gefur þú. Og allt, sem hver úr býtum ber, er bróðurskerfur hans, sem bæta skal, í þökk til þín, úr þörfum annars manns. En lát þann dag oss ljóma brátt, er...
30.3.2008 | 20:58
"Grát þú eigi.
Guðs son mælti:,, Grát þú eigi", gæskuríkur, er hann sá ekkju, sem hans varð á vegi, vafin sorgum. Þegar hryggðin hjartað sker, huggun orð þau veita mér. Ef ég stríð við örbirgð heyi eða skortur hrellir mig, Guðs son mælir:,,Grát þú eigi, Guði víst er...
28.3.2008 | 10:16
"Guð þinn.
'A hendur fel þú honum, sem himna stýrir borg, það allt, er áttu í vonum, og allt, er veldur sorg. Hann bylgjur getur bundið og bugað storma her, hann fótstig getur fundið, sem fær sér handa þér. Ef vel þú vilt þér líði, þín von á Guð sé fest. Hann...
28.3.2008 | 10:07
"Bæn.
Upp hef ég augu mín, alvaldi Guð, til þín. Náð þinni er ljúft að lýsa, lofa þitt nafn og prísa. Allt er að þakka þér það gott, sem hljótum vér um allar aldaraðir, eilífi ljóssins faðir. Vér erum gleymskugjörn, gálaus og fávís börn, en þú, sem aldrei...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.3.2008 | 13:03
" Gæska og náð Guðs.
Drottinn sagði við mig: ,,Þetta er boðorð, sem ég legg fyrir þig í dag, er þér eigi um megn, og það er eigi fjarlægt þér. Heldur er orðið harla nærri þér, í munni þínum og hjarta þínu, svo að þú getur breytt eftir því. Drottinn veitir lýð sínum...
26.3.2008 | 22:36
"Tár.
Drottinn! Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. 'Utskýríng orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. 'Eg opna muninn af ílöngun, því ég þrái boð þín. Snú þér til mín og ver mér náðugur, eins og ákveðið er þeim er elska nafn þitt....
26.3.2008 | 08:51
"Bæn mín til þín og mín.
'O, Jesús, láttu aldrei hér anda þinn víkja burt frá mér, leið mig veg lífsins orða, svo hjartað bæði og málið mitt mikli samhuga nafnið þitt, holds girnd og hræsni forða. Kristur, sem reistir þitt ríki á jörð, ríkið, sem eilíft skal standa, gefðu nýtt...