Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Þökkum honum.

'A meðan engin mætir neyð, á meðan slétt er ævileið, vér göngum þrátt með létta lund og leitum ei á Jesú fund. En þegar kemur hregg og hríð og hrelling þjakar, neyð og stríð, í dauðans angist daprir þá vér Drottin Jesú köllum á. Hann harmakvein vort...

Alvæpni Guðs.

Guðs alvæpni taktu og trúfastur ver. Þá viðnám þú veitir, er vopnum þeim beitir, og sigrinum heitir hinn sigrandi þér. Guðs alvæpni taktu og öruggur ver, svo óvinir eigi á orrustu degi að óvörum megi fá unnið á þér. Guðs alvæpni berðu og vakandi ver, og...

Þitt orð.

'O, Herra Jesús, hjá oss ver, því heims á vegum dimma fer, þitt orðaljósið lát oss hjá með ljóma hreinum skínið fá. Þótt ill sé tíð og öldin spillt, lát oss, þinn lýð, ei fara villt, en hjá oss æ þitt haldast orð og helga skírn og náðarborð. 'O, Kristur,...

Bænin.

Faðir vor . Þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leiðir þú oss í...

Bænin.

Drottinn, Guð Ísraels. Enginn Guð er sem þú á himni sem á jörðu, þú sem heldur sáttmálann og miskunnsemina við þjóna þína, þá er ganga fyrir augliti þínu af öllu hjarta sínu. Snú þér, Drottinn, Guð minn, að bæn þjóns þíns og fyrirgef er þú heyrir. Ef...

Faðir

A' þig, Jesú Krist, ég kalla, kraft mér auka þig ég bið. Hjálpa þú mér ævi alla, að ég haldi tryggð þig við. Líkna mér og lát mér falla ljúft að stunda helgan sið. Amen I Jesú nafni. Amen.

Kærleikurinn.

Hver fögur dyggð í fari manns er fyrst af rótum kærleikans. Af kærleik sprottin auðmýkt er, við aðra vægð og góðvild hver og friðsemd hrein og hógvært geð og hjartaprýði stilling með. Vér limir Jesú líkamans, er laugast höfum blóði hans, í sátt og eining...

Vínkona.

Nú er því engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú. Lögmál lífsins anda hefur í Kristi Jesú frelsað þig frá lögmáli syndarinnar og dauðans. Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem á oss mun opinberast....

Orð Drottins til þín og mín.

Hrópaði Jesús hátt í stað, holdsmegn og kraftur dvínar: 'Eg fel minn anda, frelsarinn kvað, faðir, í hendur þínar. Þú, Kristinn maður, þenk upp á þíns herra beiskan dauða, að orðum hans líka einnig gá, eru þau lækning nauða. Jesús haldinn í hæstri kvöl,...

"Bæn.

'O hve sæll er sá, er treysti sínum Guði hverja tíð, hann á bjargi hús sitt reisti, hræðist ekki veðrin stríð. Hann í allri segir sorg: Sjálfur Drottinn mín er borg, náð og fulltingi hans mig hugga, hans ég bý í verndar skugga. 'I það skjól vér flýjum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband