Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Guð.

Lát undur þinnar ástar vekja upp elsku hreina í hverri sál og öfund burt og hatur hrekja og heiftrækninnar slökkva bál. Lát börn þín verða í elsku eitt og elska þig, sinn föður heitt. Amen.

"Vinur.

He who gets and never gives, will lose the truest friend that lives; He who gives and never gets, will sour his friendships with regrets; Giving and getting, thus alone, a friendship lives-or dies a-moan!

"Bæn mín.

Mitt höfuð, Guð, ég hneigi, að hjartað stíga megi í bljúgri bæn til þín. Lát heims ei glys mér granda, en gef mér bænaranda og hjartans andvörp heyr þú mín. 'Eg bið þig, faðir blíði, um bót í lífsins stríði í Jesú nafni nú. 'I hæðir hjartað mænir, þú...

"Tjáningafrelsi.

Tungan! Ef við leggjum hestum beisli í munn, til þess að þeir hlýði oss,þá getum við stýrt öllum líkama þeirra. Sjá einnig skipin, svo stór sem þau eru og rekin af hörðum vindum. Þeim verður stýrt með mjög litlu stýri, hvert sem stýrimaðurinn vill....

"Trúarbænin.

Trúarbænin mun gjöra hinn sjúka heilan, og Drottinn mun reisa hann á fætur. Þær syndir, sem hann kann að hafa drýgt, mun honum verða fyrirgefnar. Játum því hver fyrir öðrum syndir okkar og biðjum hver fyrir öðrum, til þess að vér getum verið heilbrigð....

"Kærleikurinn fylling lögmálsins.

Við erum dánir lögmálinu fyrir líkama Krists, til þess að verða öðrum gefnir, honum sem var vakinn frá dauðum, svo að vér mættum bera Guði ávöxt. Nú er því engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú. Lögmál lífsins anda hefur í Kristi Jesú...

"Upp mín sál.

Upp, upp, mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með. Hugur og tunga hjálpi til. Herrans pínu ég minnast vil. Ljúfan Jesúm til lausnar mér, langaði víst að deyja hér. Mig skyldi og lysta að minnast þess mínum drottni til þakklætis. O', Jesús,...

"Gæska Guðs.

Gæskan þín, Jesú, eilíf er, ununar vist þú tilbjóst mér. Drottinn, lát mig þín rækja ráð, ráði mér æ þín blessuð náð. Unn þú mér nafns að njóta þíns, nákvæmast yndi hjarta míns. Þér einum vil ég unna mest, orð þitt læra og stunda best. Ráfa þótt hljóti í...

" Iðrun.

Horfin er flest öll heimsins blíða, hlýt ég aðkast svo margt að líða, lít þú því, Jesú, ljúft til mín, líknar blessuðu augum þín. Vinir sem fyrr ég vel nam trúa, vilja nú flestir frá mér snúa. Fáráðan þó ei forlát mig, fyrst ég treysti nú best á þig....

"Opinber syndajátning og auðmjúk líknarbón.

'O Guð, og Drottinn allsvaldandi, ég kem nú til þín sárt harmandi synd mína, hver nú orðin er of þung mikils til byrði mér. Aldrei skal ég af því láta auðmjúklega brot mín játa, því sá sem lækning fús vill fá, fyrst um sjúkdóminn kvarta má. Um fótskör...

« Fyrri síða | Næsta síða »