Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

" Vinur.

Vinur elskar ætið og í nauðum er hann sem bróðir. Sá sem breiðir yfir bresti,eflir kærleika, en sá sem ýfir upp sök, veldur vinaskilnaði. Sá sem ástundar réttlæti og kærleika, hann öðlast líf, réttlæti og heiður. Gott mannorð er dýrmætari en mikill...

Bæn

Drottinn, fáðu mig auma séð, af hjartans þrá nú ég kveð. Drottinn, ég að heiman er, og einmanna dvel. Þú minn bestur vinur er, því skyldi ég þrá annan hér. Fyrirgef þú mér. I Jesú nafni. Amen. Höf.'Eg

" Bæn.

'O, Drottinn, ég vil aðeins eitt: Að efla ríki þitt. 'O, þökk, að náð sú var mér veitt, sem vakti hjarta mitt. 'Eg verður, Jesú, ekki er að vera í þínum her, en vinar nafn þú valdir mér, mig vafðir blítt í hjarta þér, ó, hjálpa mér að hlýðnast eins og...

" Fjallið helga.

Drottinn, hver fær að gista í tjaldi þínu, hver fær að búa á fjallinu þínu helga? Sá er fram gengur í flekkleysi og iðkar réttlæti, og talar sannleika af hjarta, sá er eigi talar róg með tungu sinni, eigi gjörir öðrum mein og eigi leggur náunga sínum...

" Við erum víngarður hans.

Svo segir Drottinn til þín og til mín. 'Eg, Drottinn, er vörður þinn, ég vökva þig á hverri stundu. 'Eg gæti þíns dag og nótt, til þess að enginn vinni þar spell. Mér er ekki reiði í hug, en finni ég þyrna og þistla, ræðst ég á þá og brenni þá til ösku,...

" 'Arla dags!

Hvað gjöra þeir, sem hér á jörð hafa að spotti Drottins orð, lifa í glæpum ljóst til sanns, lasta og forsmá þjóna hans? Soninn Guðs ekki þekktu þeir, því syndga hinir langtum meir, sem kallast vilja kristnir best, kristnum þó lasta allra mest. Hatursmenn...

" 'Ast!

Guðdóms elskueðlið djúpa, inn til þín ég mæni klökk. 'O, ég þarf að krjúpa, krjúpa, koma til þín heitri þökk. Ekki neitt ég átti skilið. Innst í mér þín birta skín. Hvernig fórstu að brúa bilið, bilið milli þín og mín? Ekki neitt ég átti skilið, ekkert...

"'Eg er kristinn.

Jesús. 'Eg vil leita, þín af hug og trú. 'Eg vil breyta, sem kenndir þú. 'Eg vil þig, biðja að leiða mig. 'Eg vil mæna, til þín augum bæna. 'Eg vil láta, orð þitt lýsa mér. 'Eg vil gráta, mína synd hjá þér. 'Eg á þig, vil reiða mig. 'Eg skal vera, ok...

"Drottinn segir:

,,Rita þú, því þetta eru orðin trúu og sönnu." Og hann sagði við mig:,,Það er fram komið. 'Eg er Alfa og 'Omega, upphafið og endirinn. 'Eg mun gefa þeim ókeypis, sem þyrstur er, af lind lífsins vatns. Sá er sigrar mun erfa þetta, og ég mun vera hans Guð...

"Varað við villukennendum.

Náð og miskunn og friður frá Guði föður og Kristi Jesú,Drottni vorum. Við sem elskum Jesú, eigum að bjóða sumum mönnum að fara ekki með annarlegar kenningar og gefa sig ekki að ævintýrum og endalausum ættartölum, er fremur efla þrætur en trúarskilning á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.