Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

"Anda Sannleikans.

Jesús segir:,,Trúið á Guð og trúið á mig. 'Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig. Sannlega, sannlega segi ég yður: -Sá sem trúir á mig, mun einnig gjöra þau verk, sem ég gjöri. Og sá mun gjöra meiri verk en...

"Verum fullkominn.

Svo segir hinn Heilagi: -Ætlið ekki, að ég sé kominn til að afnema lögmálið eða spámennina. 'Eg kom ekki til að afnema, heldur uppfylla. Sannlega segi ég yður:Þar til himinn og jörð líða undir lok, mun ekki einn smástafur eða stafkrókur falla úr...

"Sál mín.

Hví ert þú beygð, sál mín, og ólgar í mér? Vona á Guð, því enn mun ég fá að lofa hann, hjálpræði auglitis míns og Guð minn Um daga býður Drottinn út náð sinni, og um nætur syng ég honum ljóð, bæn til Guðs lífs míns. Send ljós þitt og trúfesti þína, þau...

"þakkir.

Drottinn minn, fyrirgef þú mér. Fyrirgef þú hve bráðlát ég er. Fyrirgef þú mér, að ég skuli kvartað í stað þess að spyrja þig. Þú segir að allt leiðir til góðs,að þínir vegir séu óransakanlegir. Hallelúja fyrir það. Því bið ég þig að fyrirgefa mér. 'I...

Ljúfi Jesú.

Þér ég niður fell við fætur, friðar hæsti gjafarinn, þar mín öndin þreytta grætur, þar minn griðastað ég finn. Vinn þú mínu böli bætur, besti vinur, Jesús minn. Lít í náð til meina minna, mildi Jesús liknarhár. 'O, ég lít til unda þinna, er mín blæða...

"Bæn.

'O, Guð, mér anda gefðu þinn, er glæðir kærleik, von og trú, og veit hann helgi vilja minn, svo vilji ég það, sem elskar þú. Æ, lát hann stjórna lífi og sál, að lifi ég eins og kristnum ber, og öll mín hugsun, athöfn, mál, til æviloka helgist þér. Þig,...

" 'I anda.

'I anda, Kristur, enn ég lít hið auða fíkjutré, sem fordæmt með sín fölnuð lauf, til foldar visnað hné. Því ávöxtu það enga bar, með auð sín blöð og tóm. Mér er sem sjái ég sjálfan mig, og sjálfs mín skapadóm. 'Eg er þitt fordæmt fíkjutré, sem fell og...

"Bók bókanna.

Snúist til umvöndunar minnar, Sjá,ég læt anda minn streyma yfir yður, kunngjöri yður orð mín. Ef þú veitir orðum mínum viðtöku og geymir boðorð mín hjá þér,svo að þú ljáir spekinni athygli þína, hneigir hjarta þitt að hyggindum, já,ef þú kallar á...

"Biðjum saman þessa bæn.

Biðjum, að við, sem trúum, styrkjumst í Drottni og í krafti máttar hans. Að við mættum klæðast alvæpni hans. Biðjum, að við mættum standa gyrtir sannleikan um lendar og klædd brynju réttlætisins. Að hann gefi okkur fúsleik til að flytja fagnaðarboðskap...

"Bænin.

Bænin má aldrei bresta þig. Búin er freisting ýmislig. Þá líf og sál er lúð og þjáð, lykill er hún að Drottins náð. Andvana lík,til einskis neytt, er að sjón,heyrn og máli sneytt. Svo er án bænar sálin snauð, sjónlaus,köld,dauf og rétt steindauð. Vaktu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband