Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

"Sönn ást.

'Eg: -Vakna þú,norðanvindur,og kom þú, sunnanblær, blás þú um garð minn, svo að ilmur hans dreifist. Unnusti minn komi í garð sinn og neyti hinna dýru ávaxta hans. Hann: -'Eg kom í garð minn,systir mín, brúður, ég tíndi myrru mína og balsam. 'Eg át...

"Fjársjóður í leirkerum.

Ekki prédikum vér sjálfa oss,heldur Krist Jesú sem Drottin,en sjálfa oss sem þjóna yðar vegna Jesú. Því að Guð,sem sagði:,,Ljós skal skyna fram úr myrkri!" -Hann lét það skína í hjörtu vor,til þess að birtu legði af þekkingunni á dýrð Guðs,eins og hún...

"Orðskviðir!

Eins og snjór um sumar og eins og regn um uppskeru, eins ílla á sæmd við heimskan mann. Eins og spörfugl flögrar,eins og svala flygur, eins er um óverðskuldaða formæling -hún verður eigi að áhrínsorðum. Svipan hæfir hestinum og taumurinn asnanum -en...

"Ekki getum við kennt Guði um.

Sjá,hönd hans er ekki svo stutt,að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans ekki svo þykkt,að hann heyrir ekki. Það eru misgjörðir okkar,sem skilnað hafa gjört milli okkar og Guðs, og syndir okkar,sem byrgt hafa augliti hans fyrir okkur,svo að hann heyri...

"Hvildardagur er feginsdagur!

Svo segir Drottinn,Guð vor um þennan dag:,, ,,Sú fasta sem mér líkar,er að leysa fjötra ranngsleitninnar,láta rakna bönd oksins,gefa frjálsa hina hrjáðu og sundurbrjóta sérhvert ok,það er,að þú miðlir hinum hungruðu af brauði þínu,hysir...

"Þess vegna elska ég Guð!

'Eg vil hlýða á það sem Guð,Drottinn Jesús talar. -Hann talar frið til lýð síns og til dýrkenda sinna og til þeirra, er snúa hjarta sínu til hans. Já hjálp hans er nálæg þeim er óttast hann, og vegsemdir munu búa í landi voru. "Elska og trúfesti mætast,...

"Lífsins Ljósið mitt.

Þú blessar mig og alla mína, lífsins ljósið mitt, hjálpar mér þér ei að týna ég vil muna nafnið þitt. Hallelúja,þín blessun er svo stór. Þegar blæs á móti mest, hugsa ég til þín, og þegar lífið er mér best, þín blessun við mér...

Verum sæl.

" Sælir eru. ,,Sælir eru fátækir í anda, þvi þeirra er himnariki. Sælir eru sorgbitnir, þvi að þeir munu huggaðir verða. Sælir eru hógværir, þvi að þeir munu jörðina erfa. Sælir eru þeir,sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, þvi að þeir munu saddir...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband