Færsluflokkur: Tónlist

Tónlist, tungumál sálarinnar.

Drottinn. Ég bið þig um að þú smyrjir hjörtu og huga allra þeirra sem fengið þá náðargjöf að syngja, að þú Guð, gefi þeim smurðar varir og að á rót tungunnar hvíli Andinn þinn Heilagi.Að þú Drottinn fyllir hjörtu þeirra með tónlist þína. Ég bið þig...

Kærleikurinn.

Sorg, söknuður, missir, föðurlaus, móðurlaus, þrá og langanir. Hærusekkur og smælingi.... Draumar og vonir...ef ekki fyrir trú þá hvað? Þá hvað? Ef trúin er ekki. Vonir, draumar og langanir. Tilhvers þá að vona? Ef ekki hægt að vona, þá tilhvers að...

Það er skrifað.

Allur skilningur minn og allt mitt vit, er þinn, i hjarta mínu býr öll viska þín, sem þú plantað og sáð, grætt og bætt í mér. Þú hefur gefið mig þig, og allt þitt er orðið mitt, ég er orðin þú.Allur vilji þinn er minn, allar mínar vonir og allt sem...

Hamingja.

Ekkert betra er til, en að maðurinn gleðji sig við verk sín. Þ vi að það er hlutdeild hans. því að hver kemur honum svo langt, að hann sjái það, sem verður eftir hans dag? Annað er, að sá maður sem fær að njóta allt sitt strit, hefur fengið það að gjöf....

Náðin skal upp byggð að eilífu.

Um náðarverk Drottins vil ég syngja að eilífu, kunngjöra trúfesti þína með munni mínum frá kyni til kyns, því að þú hefur sagt: Náðin skal upp byggð að eilífu, frá himnum grunvallaðir þú trúfesti þína. Drottinn, Guð hersveitanna, hver er eins sterkur og...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.