28.6.2008 | 10:07
Líf.
Fađir vor, ţú, sem ert á himnum.
Helgist ţitt nafn, til komi ţitt ríki,
verđi ţinn vilji svo á jörđu sem á himni.
Gef oss í dag vort daglegt brauđ.
Og fyrirgef oss vorar skuldir,
svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.
Eigi leiđir ţú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.
Ţví ađ ţitt er ríkiđ, mátturinn og dýrđin
ađ eilífu.Amen,amen.
Drottinn, takk fyrir ţína dýrđ og náđ ţína sem er ný
á hverjum morgni.
Takk fyrir ađ gćrdagurinn sem hefur runniđ sitt skeiđ
skiptir ţér ekki máli nú, heldur gefur ţú nýjan dag og nýja náđ.
Fyrir mig og alla ţá er ţarfnast ţess.
Helga ţú vor hjörtu sem biđja ţessa bćn, helgum anda ţínum.
Öndvegi ţú eigir innst í huga vor.
Minnstu ei á okkar mörgu, stóru syndir.
Heldur ţvoir ţú ţćr í burt međ kćrleiks lindir ţínar.
Veit oss trú, sem vottar ţér, vonargleđi sem um eilífđ ávöxt ber.
I Jesús heilaga nafni. Amen.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóđ | Facebook
Athugasemdir
Guđ blessi ţig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 28.6.2008 kl. 11:35
Sćl og bless!
Langt síđan ég hef kvittađ,en takk fyrir allt ţetta fallega frá ţér.
Kveđja og guđs blessun
Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 28.6.2008 kl. 15:25
Amen
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 28.6.2008 kl. 16:22
Ţađ átti ekki ađ vera broskall heldur svona
hehehehehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 28.6.2008 kl. 16:23
Sćl og blessuđ Arabina
Kćrar ţakkir fyrir fallegar bćnir.
Guđ blessi ţig og ţína.
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 29.6.2008 kl. 00:16
Takk.
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 1.7.2008 kl. 21:24
R . S (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 21:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.