Líf.

Faðir vor, þú, sem ert á himnum.

Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,

verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni.

Gef oss í dag vort daglegt brauð.

Og fyrirgef oss vorar skuldir,

 svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.

Eigi leiðir þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.

Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin

að eilífu.Amen,amen.

Drottinn, takk fyrir þína dýrð og náð þína sem er ný

á hverjum morgni.

Takk fyrir að gærdagurinn sem hefur runnið sitt skeið

skiptir þér ekki máli nú, heldur gefur þú nýjan dag og nýja náð.

Fyrir mig og alla þá er þarfnast þess.

Helga þú vor hjörtu sem biðja þessa bæn, helgum anda þínum.

Öndvegi þú eigir innst í huga vor.

Minnstu ei á okkar mörgu, stóru syndir.

Heldur þvoir þú þær í burt með kærleiks lindir þínar.

Veit oss trú, sem vottar þér, vonargleði sem um eilífð ávöxt ber.

I Jesús heilaga nafni. Amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen

Guð blessi þig

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 28.6.2008 kl. 11:35

2 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sæl og bless!

Langt síðan ég hef kvittað,en takk fyrir allt þetta fallega frá þér.

                                    Kveðja og guðs blessun

                                             Halldóra.
 

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 28.6.2008 kl. 15:25

3 identicon

Amen

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 16:22

4 identicon

Það átti ekki að vera broskall heldur svonahehehehehehe

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 16:23

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð Arabina

Kærar þakkir fyrir fallegar bænir.

Guð blessi þig og þína.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.6.2008 kl. 00:16

6 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Takk.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 1.7.2008 kl. 21:24

7 identicon

Amen

R . S (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband