Jesús minn.

!cid_D4F29187-484D-4EA9-B835-CBFC8C74A8D4Međ Jesú byrja ég, međ Jesú vil ég enda,

Og um ćviveg hvert andvarp honum senda.

Hann er ţađ mark og miđ, er mćni ég sífellt á.

Međ blessun, bót og friđ hann býr mér ćtiđ hjá.

Ef Jesú ég hef, um jörđ eg minna hirđi,

um heimsins glys ei gef og glaum hans einskis virđi.

Mitt bćtir Jesús böl, mér byrđar léttir hann.

Ef hann á hjá mér dvel, mig hrella neitt ei kann.

Af allri sál og önd mig alla ţér ég fćri,

mitt hjarta, tungu og hönd ţér helga ég Jesús kćri.

'O, tak ţađ, Guđ minn, gilt, og gef ég ć sé ţín.

Gjör viđ mig sem ţú villt, ţinn vilji ć sé minn.

Amen, í Jesús nafni Amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćl og blessuđ.

Gaman ađ sjá ţig aftur eftir svolítiđ hlé.

Kćrar ţakkir fyrir yndislegan bođskap.

Megi almáttugur Guđ blessa ţig og varđveita.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 5.8.2008 kl. 12:35

2 Smámynd: Aida.

Takk Rósa min.

Já ţađ er svolitiđ siđan ,mikiđ ađ gera hjá mér i sumar en ţađ róast.

Drottinn blessi ţig ríkulega og varđveiti.'I Jesú nafni.Amen.

Aida., 5.8.2008 kl. 22:12

3 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Ţakka ţér.

Njóttu dagsins.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 6.8.2008 kl. 07:06

4 identicon

Velkomin aftur elsku Aida - prufađi einmitt ađ hringja í ţig um daginn en ţá var slökkt á símanum ţínum - langađi svo ađ frétta af ţér hvernig ţú hefđir ţađ.

Ása (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 13:18

5 Smámynd: Aida.

Takk 'Asa min. Eg hef ţađ barasta fint er mikiđ á flakki, týna jurtir og leika mér.

Fer trúlega i bćinn bráđlega verđ i bandi ţá.

Aida., 7.8.2008 kl. 10:04

6 Smámynd: Aida.

Takk fyrir innlitiđ Hafdis og kveđjur.

Eg biđ ađ Drottinn mćtti blessa ykkur öll ríkulega i dag og alla daga.

Ţess biđ ég i Jesú nafni.Amen.

Aida., 7.8.2008 kl. 10:06

7 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen og takk

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 13.8.2008 kl. 02:19

8 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sćl vertu!

Gott ađ ţú ert komin aftur.Saknađi ţín!

 Kćr kveđja

       Halldóra.
 

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 15.8.2008 kl. 18:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband