"Bæn."

c_documents_and_settings_gulli_my_documents_my_pictures_englar_englar3

Faðir vor, þú, sem ert á himnum.

Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki,

Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni.

Gef oss í dag vort daglega brauð.

Og fyrirgef oss vorar skuldir,

svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.

Eigi leiðir þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.

Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu.

Amen.

Takk fyrir þennan dag Drottinn og þína náð.

Takk fyrir að við megum og getum leitað þín.

Faðir vor, blessa þú okkur og varðveittu okkur.

 Láttu þína ásjónu lýsa yfir okkur og vertu okkur náðugur.

Upplyftu þínu augliti yfir okkur og gef okkur frið.

Megi náðin þín Drottinn og kærleiki vera með okkur.

Fylltu hjörtu okkar sem biðja þessa bæn með fullvissu og sigur,

í öllu sem við glímum við í þessum heimi hér.

En mest af öllu, Fylltu hjörtu okkar með gleði og frið.

Opna þú augu okkar og eyru, svo við fáum séð þig og heyrt þig.

Þá fáum við skilning og vit til að greina rétt á þessum erfiða tíma.

'I Jesús heilaga nafni.

Amen,amen,amen.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð

Kærar þakkir fyrir þessar fallegu bænir. Mikill leyndardómur í Faðir vorinu.

Góða helgi og Guðs blessun

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.10.2008 kl. 21:29

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Amen !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 24.10.2008 kl. 23:27

3 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Guð gefi þér góðan dag, njóttu hans.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 26.10.2008 kl. 09:28

5 identicon

Elsku yndislega Aida - takk fyrir þessa fallegu bæn þína til okkar allra!

Guð blessi þig og umvefji í öllum kringumstæðum!!!

Ása (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 21:59

6 Smámynd: Aida.

Takk fyrir að biðja með mér öll sömul.

Eg bið algóðan Guð að geyma og varðveita ykkur í nafni hans Jesús Krist.

Amen.

Aida., 27.10.2008 kl. 11:35

7 identicon

Amen .Drottinn blessi þig

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 11:43

8 Smámynd: Aida.

Sæl Birna, alltaf gaman að vita að þú ert nálæg.

Eg bið lika fyrir þér Birna í Jesú nafni.Amen.

Aida., 27.10.2008 kl. 12:21

9 identicon

sæl yndisleg. Guð mæti þér í krafti sínum sem ALDREI FYRR takk fyrir   e´g bið þess að stormsveipur Heilags anda megi fylgja þér hvert sem er . að þú megir hreinlega kveykja í fólki, að þín orð megi læsa sig í þau og hafa afgerandi áhrif til hins betra í Jesú nafni AMEN

Megi verða Heilags anda vakning innra með þér í hverri frumu til anda sálar og líkama,megi eldur Drottins fylgja þér , andi máttar , krafts og stillingar ..... AMEN

Guð elskar þig og það geri ég líka

Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 14:12

10 Smámynd: Aida.

Takk Helga mín og sömuleiðis.

'Eg finn að það er allt að ske þökk sé bænirnar ykkar og átt þú stóran þátt í því.

'Eg er þér eilift þakklát Helga mín.

'Eg hrópa HALLEL'UJA!!!!!!!!!!!!!Dýrð sé Drottni.

Amen,amen,amen.

Aida., 27.10.2008 kl. 15:37

11 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen... Guð blessi þig  og ég þakka fyrri meg í og góð orð til mín

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 27.10.2008 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.