Davíđs sálmur.

holy spirit cross and wings

Bíđ róleg eftir Guđi, sála mín, frá honum kemur hjálprćđi mitt.

Hann einn er klettur minn og hjálprćđi, háborg mín, ég verđ eigi valtur á fótum.

Hversu lengi ćtliđ ţér ađ ryđjast á einn mann, hversu lengi ćtliđ ţér allir ađ myrđa,

eins og á hallan vegg, eins og á hrynjandi múr.

Ţeir ráđgast um ţađ eitt, ađ steypa honum úr tign hans,

ţeir hafa yndi af lygi.

Ţeir blessa međ munninum, en bölva í hjartanu.

Bíđ róleg eftir Guđi, sála mín, ţví ađ frá honum kemur von mín.

Hann einn er klettur minn og hjálprćđi, háborg mín, ég verđ eigi valtur á fótum.

Hjá Guđi er hjálprćđi mitt og vegsemd, minn örugga klett og hćli mitt hefi ég í Guđi.

Treyst honum, allur ţjóđsöfnuđurinn, úthelliđ hjörtum yđar fyrir honum.

Guđ er vort hćli.

Hégóminn einn eru mennirnir, tál eru mannanna börn,

á metaskálunum lyftast ţeir upp, einber hégómi eru ţeir allir saman.

Treystiđ eigi ránfeng, og aliđ eigi fánýta von til rćndra muna.

Ţótt auđurinn vaxi, ţá gefi ţví engan gaum.

Eitt sinn hefur Guđ talađ, tvisvar hefi ég heyrt ţađ, hjá Guđi er styrkleikur.

Já , hjá ţér Drottinn er miskunn, ţví ţú geldur sérhverjum eftir verkum hans.

Amen, í Jesús nafni.Amen.

Drottinn blessi ţig sem les ţetta međ mér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Amen

Sverrir (IP-tala skráđ) 26.2.2009 kl. 13:59

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen. Góđur Sálmur og takk fyrir hann Guđ/Jesús blessi ţig

  Kćr kveđja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 26.2.2009 kl. 14:06

3 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Fallegur sálmur kćra Aida. Guđ blessi ţig

Kristín Gunnarsdóttir, 26.2.2009 kl. 17:24

4 identicon

Hć elsku vinur.

Ţetta er ćđislegur álmur og ég eiginlega grét eins og svo oft áđur viđ lestur úr biblíunni. 

Eigđu rosalega góđan dag og takk ćđislega fyrir bloggvináttuna.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 27.2.2009 kl. 10:16

5 Smámynd: Offari

Takk fyrir góđan sálm. Hjarta ţitt ar á réttum stađ.

Offari, 27.2.2009 kl. 14:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband