Bćnin.

Fađir vor, ţú sem ert á himni.

Helgist ţitt nafn og tilkomi ţitt ríki,

verđi ţinn vilji svo á jörđu sem á himni.

Gef oss í dag vort daglega brauđ og fyrirgef oss vorar skuldir,

svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldum nautum.

Eigi leiđir ţú oss í freistni, heldur frelsar ţú oss frá illu.

Ţví ađ ţitt er ríkiđ mátturinn og dýrđin ađ eilífu.

Amen, Í Jesú nafni, Amen.

Drottinn ég legg alla ţá er hafa lent í einelti eđa atkasti .

Ég biđ ađ viđ mćttum fyrirgefa ţeim eins og ţú fyrirgefur okkur.

Ég biđ um ţinn friđ, ţína náđ og miskunn og ţinn vilja inní allar ţćr sálir,

er hafa međ slíkt ađ gera.

Fylltu hjörtu okkar međ ţinn kćrleik fyrir alla menn.

Í Jesús heilaga nafni.Amen,amen,amen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Falleg bćn, mjög falleg. Ég fer alltaf ađ gráta viđ lestur bćna, ekki bara frá ţér heldur frá mér líka og öđrum. Ţađ er skrýtiđ. En...

Takk fyrir ađ setja ţessa bćn hérna inná síđuna ţína. Takk elsku Aida mín.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 24.2.2009 kl. 08:27

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen. Guđ/Jesús blessi ţig

kćr kveđja gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 24.2.2009 kl. 13:51

3 Smámynd: Guđrún Pálína Karlsdóttir

Amen

Sólgeisli til ţín

Guđrún Pálína Karlsdóttir, 24.2.2009 kl. 14:30

4 Smámynd: Guđrún Pálína Karlsdóttir

Ţetta á ađ vera sólargeislar sem sagt margir ekki bara einn haha

Guđrún Pálína Karlsdóttir, 24.2.2009 kl. 20:29

5 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Guđ veri međ ţér kćra Aida. Ţú ert yndisleg kona

Kristín Gunnarsdóttir, 25.2.2009 kl. 06:13

6 Smámynd: Aida.

Takk öll, knúsar til ykkar.

Guđrún mín, einn sólargeisli á mig yrđi sem ţúsund.Takk fyrir ţađ vinkona

Drottinn blessi ykkur öll, ţađ biđ ég í nafni Jesú.Amen.

Aida., 25.2.2009 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband