27.2.2009 | 17:51
Hann mun vel fyrir sjá.
Treyst Drottni og gjör gott, iđka ráđvendni.
Ţá munt ţú gleđjast yfir Drottni og hann mun veita ţér ţađ sem hjarta ţitt girnist.
Fel Drottni vegu ţína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá.
Hann mun láta réttlćti ţitt renna upp sem ljós, og rétt ţinn sem hábjartan dag.
Drottinn ţekkir daga ráđvandra, og arfleiđ ţeirra varir ađ eilífu.
Á vondum tímum verđa ţeir ekki til skammar og á hallćristímum hljóta ţeir sađning.
Forđastu illt og gjörđu gott, ţá muntu búa kyrr um aldur, ţví ađ Drottinn hefur mćtur á
réttlćti og yfirgefur ekki sína guđhrćddu.
Hjálp réttlátra kemur frá Drottni, hann er hćli ţeirra á neyđartímum.
Drottinn liđsinnir ţeim og bjargar ţeim, bjargar ţeim undan hinum óguđlegu og hjálpar
ţeim, af ţví ađ ţeir leituđu hćlis hjá honum.
Drottinn, ég leita ţín.
Drottinn ég vil lofa ţig.
Drottinn, ţú sem grćddir alla auma menn,
sem á ţig trúđu, Jesú minn,
en söm er líkn ţín sífellt enn,
og samur enn er máttur ţinn.
Ţví skal ţađ einkaathvarf mitt,
í allri lífsins neyđ og ţrá,
til ţín ađ hverfa og hjálpráđ ţitt
í heitri trú ađ kalla á.
Í Jesú nafni, biđ ég nú,
ađ ţú blessar alla ţá sem biđur međ mér,
í trú.
Amen.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Amen Drottinn Guđ/Jesús blessi ţig
kveđja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 27.2.2009 kl. 19:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.