3.3.2009 | 15:55
Svo segir Drottinn!
Og ef ţeir segja viđ ykkur: Leitiđ frétta hjá ţjónustuöndum og spásagnaröndum sem
hvískra og umla-ţá svariđ : á ekki fólk ađ leita frétta hjá Guđi sínum?
Á ađ leita til hinna dauđu vegna hinna lifandi?
Leitiđ til kenningarinnar og vitnisburđarins!
Ef ţeir tala ekki samkvćmt ţessu orđi, ţá er hann án morgunrođa, hann mun ráfa
hrjáđur og hungrađur. Og er hann hungrar, mun hann fyllast brćđi og formćla konungi
sínum og Guđi sínum.
Hann horfir til himins og lítur til jarđar, og sjá, ţar er neyđ og myrkur, í angistarsorta
og niđdimmu er hann útrekinn.
Vitiđ ţađ lýđir, og hlustiđ á. Herklćđist, ţér skuluđ samt hugfallast!
Takiđ saman ráđ ykkar, ţau skulu ađ engu verđa.
Mćliđ málum ykkar, ţau skulu engan framgang fá, ţví ađ Guđ er međ okkur, okkur
sem lofum hann.
Ţví svo mćlti Drottinn viđ mig, ţá er hönd hans hreif mig og hann varađi mig viđ ţví
ađ ganga sama veg og ţetta fólk gengur. Ţér skuluđ ekki kalla heilagt ţađ sem ţetta
fólk kallar heilagt, og ekki óttast ţađ, sem ţađ óttast og ekki skelfast.
Drottinn hersveitanna, hann skuluđ ţér telja heilagan, hann sé yđar ótti, hann sé yđur skelfing.
Sjá, ég og börn hans, sem Drottinn hefur gefiđ mér, viđ erum til tákns og jarteina í Ísrael
frá Drottni hersveitanna, sem býr á Síon fjalli.
Amen, Í Jesú nafni.Amen.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.