8.3.2009 | 22:41
Hér er ég, send ţú mig...
Dýrđ sé ţér Herra Jesús.
Ger mig líkari ţér.
Engin orđ get ég notađ til ađ útskýra ţig ađ fullu.
Ţú Ert, já Ţú Ert.
Takk fyrir ţinn heilaga Anda, án ţín helgi Andi gćti sál mín og andi ekki skiliđ hve víđ og djúp Ást ţín á ţennan ţjón.
Náđ og Miskunn ert ţú minn Herra.
Međ Náđ ţína og Ást ađ vopni mun ég sigra allt og alla í Jesú nafni sem standa móti sannleikanum sanna.
Ţínar útvöldu sálir sem ekki hafa enn leitađ ţín munu net mín og spjót ná.
Hér er ég, send ţú mig.
Ţitt barn biđur ţess í Jesú nafni, Amen
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 10.6.2012 Fađir Vor.
- 31.12.2011 Vestur,vestur.
- 13.12.2011 You died for sinners like me.
- 3.12.2011 A letter from Love. Bréf frá Kćrleikanum.
- 11.11.2011 Please pray with me!
- 17.9.2011 Elskan mín.
- 14.9.2011 Sannir vinir.
- 13.9.2011 Samtal.
- 6.9.2011 I have to.
- 5.9.2011 Ég hef kallađ á ţig allt ţitt líf.
- 21.8.2011 Lords Servants.
- 4.4.2011 Bćnin.
- 3.4.2011 Cause we belive.
- 2.4.2011 Mikkli dalur.
- 19.3.2011 Tónlist, tungumál sálarinnar.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- coke
- adalbjornleifsson
- doralara
- svavaralfred
- trumal
- olijoe
- krist
- kiddikef
- rosaadalsteinsdottir
- sur
- zeriaph
- gattin
- gudrunp
- birgirsm
- offari
- engilstina
- eyglohjaltalin
- jakobsmagg
- hafdis
- skulablogg
- arncarol
- baenamaer
- kafteinninn
- siggagudna
- yousef
- huldumenn
- salmann
- bbv1950
- enoch
- vefritid
- judas
- gbo
- steinibriem
- aloevera
- lifsrettur
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1070
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
youtube
http://www.youtube.com/watch?v=Mo6nCFC0igU&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=WSb6nl1DCgs
http://www.youtube.com/watch?v=gR57M80-rzE
Athugasemdir
ţetta er flott Guđ/Jesús blessi ţig.Amen
kćr kveđja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 8.3.2009 kl. 23:06
Hć Aida mín.
Ţetta er svo fallegt hjá ţér. Meiriháttar fallegt. Takk fyrir ađ skrifa hérna inn svona falleg orđ.
Takk takk.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 9.3.2009 kl. 00:44
Sćl og blessuđ
Takk fyrir mig
Guđ veri međ ţér og ţínum
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 9.3.2009 kl. 00:59
Flott er núna ferđ ţú út ađ bođa trú! Láttu okkur vita hvernig ţér verđur ágengt. Be blessed and not stressed.
Ađalbjörn Leifsson, 9.3.2009 kl. 12:20
Reglulega fallegt hjá ţér mín kćra!
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 10.3.2009 kl. 21:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.