20.3.2009 | 12:11
Alvćpni Guđs.
Drottinn, styrk oss í samfélagi viđ ţig, í krafti máttar ţíns.
Klćđ okkur í alvćpni ţínu, svo ađ viđ fáum stađist vélarbrögđ djöfulsins.
Ţví ađ baráttan, sem viđ eigum í , er ekki viđ hold og blóđ, heldur viđ andaveru vonskunnar
í himingeiminum.
Fyrir ţví biđ ég ţig Drottinn, ađ ţú gefur okkur alvćpni ţitt.
Gyrđ okkur međ sannleika um lendar okkar og gef okkur brynju réttlćtisins og skóađu okkur međ fúsleik til ađ flytja fagnađarbođskap friđarins.
Gef okkur skjöld trúarinnar, svo ađ viđ getum slökkt öll hin eldlegu skeyti hins vonda,
set ţú á oss hjálm hjálprćđisins og gef oss sverđ andans, sem er ţitt orđ.
Gef oss ţćr bćnir og beiđni, í hjörtum vor sem ţú villt.
Drottinn innsigla ţú ţetta í hjörtu , sálu og huga okkar svo ađ allur líkaminn fái ađ lofa ţig, eins og vera ber.
Amen,amen í Jesú nafni.Amen.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Löggćsla, Mannréttindi, Menntun og skóli | Facebook
Athugasemdir
AmenÍ Jesú blessađa nafni
Guđrún Pálína Karlsdóttir, 20.3.2009 kl. 16:22
Takk. Takk elsku vinur.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 20.3.2009 kl. 17:40
Amen. Guđ/Jesús blessi ţig trú systir
Kćr kveđja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 20.3.2009 kl. 23:25
Sćl og blessuđ
Viđ erum lánsöm ađ eiga Jesú og ţess vegna getum viđ variđ okkur gegn allri mynd hins Illa .
Guđ veri međ ţér
Kćr kveđja/Rósa
Rósa Ađalsteinsdóttir, 21.3.2009 kl. 22:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.