22.3.2009 | 21:20
Frjáls viđ lögmál er.
Endar nú dagur, en nótt er nćr, náđ ţinni lof ég segi,
ađ ţú hefur mér, Herra kćr, hjálp veitt á ţessum degi.
Verkin mín öll og vinnulag velţóknun hjá ţér finni,
en vonskan sú, sem vann ég í dag, veri gleymd miskunn ţinni.
Ţó augun sofni aftur hér, í ţér mín sálin vaki.
Guđs son, Jesús, haf gát á mér, geym mín svo ekkert saki.
Vertu yfir og allt um kring međ eilífri blessun ţinni,
sitji Guđs englar saman í hring sćnginni yfir minni.
Í Jesú nafni.
Amen.
Drottinn blessađu sálir sem ţetta biđja.
Í Jesús Krists nafni.Amen,amen.
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
Amen Guđ/Jesús blessi ţig mín systir
vertu Guđs barn. Kćr kveđja Gulli Dóri
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 22.3.2009 kl. 21:48
Takk fyrir ţennan bođskap. Takk Takk.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 23.3.2009 kl. 10:36
Guđ blessi ţig.Amen
Kćr kveđja
Guđrún Pálína Karlsdóttir, 23.3.2009 kl. 13:01
ţessi bćn er mjog falleg og snertir mig mjog :)
Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 23.3.2009 kl. 15:33
Ţađ er fullkomnađ !
Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráđ) 25.3.2009 kl. 15:44
sendi ţér međ einn smell.....eđa tvo ;) ţú sést ekkert á blogginu... er mín sveitt viđ prentarann hahahaha
Helga Lúthersdóttir (IP-tala skráđ) 26.3.2009 kl. 11:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.