3.4.2009 | 10:21
Fađir, fađir.
Vor guđ, í Jesú nafni nú ,hér nálgast ţig , ţín börn í von og trú .
Ó, heyr, viđ biđjum bljúg um náđ og blessun ţína og hjálparráđ,
og leiđsögn lífs á vegi.
Fađir,fađir, vík ei frá oss, ver ţú hjá oss og veit oss ađ finna
gleđi og friđ í gćslu ţinni.
Lát oss helgast ţér, í hjörtu okkar máttkur ver međ ţínum ástar anda,
lát sálir okkar samtengjast í sannleika og stöđug standa.
Fađir, fađir, veg ţinn fetađ veit oss geta ,í trú og sannleika.
Í Jesú nafni. Amen.
Amen,amen.
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóđ, Löggćsla | Facebook
Athugasemdir
Fallegt blogg frá fallegri sál, takk
Sverrir Halldórsson, 3.4.2009 kl. 14:38
Ţakka ţér fyrir bloggvináttubođiđ ég ţigg ţađ međ ţökkum og vona ađ ţađ verđi okkur báđum ánćgjulegt.
Undirskrift mín er lítiđ hjarta.
egvania, 3.4.2009 kl. 21:01
Takk fyrir innlitiđ og hlýar kveđjur.
Ţađ er mér heiđur ađ fá ađ vera međ egvania, takk fyrir bloggvináttuna.
Ég er ţess fullviss ađ ţađ verđi okkur báđar til blessunar.
Aida., 3.4.2009 kl. 23:54
kćr kveđja Gulli Dóei
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 4.4.2009 kl. 00:13
Takk fyrir bćnirnar bróđir, er mér hjartahlýar.
Drottinn blessi ţig og varđveiti elsku vinur.
Aida., 4.4.2009 kl. 10:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.