Fullkomnađ lögmál fyrir ţig.

file0024

Jesús eymd vora alla sá, ofan kom til jörđ vor á,

hćđum himna upprunninn af, undir lögmáliđ sig hann gaf.

Viljulega í vorn stađ gekk, föđurnum hlýđni fyrir oss galt,

fullkomnađi svo lögmál allt.

Fullkomnađ lögmál fyrir ţig er, fullkomnađ gjald til lausnar ţér,

fullkomnađ allt, hvađ fyrir var spáđ, fullkomna skaltu eignast náđ.

Herra Jesús, ég ţakka ţér, ţvílíka huggun gafstu mér,

ófullkomleika allan minn umbćtti guđdómskraftur ţinn.

Hjálpa ţú mér, svo hjarta mitt hugsi jafnan um dćmiđ ţitt

og haldist hér í heimi nú viđ hreina samvisku og rétta trú.                                     H.Pétturs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Amen. Takk fyrir ţessi fallegur orđ systir.

vertu í Guđs höndum

Kćr kveđja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 4.4.2009 kl. 14:31

2 identicon

Takk fyrir ţennan góđa pistil hjá ţér Aida mín. Ţetta er ćđislegt. Takk.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 4.4.2009 kl. 16:15

3 Smámynd: Sverrir Halldórsson

Amen x3

Mögnuđ bćn Aida mín, virkilega blessandi ađ lesa og íhuga ţessi orđ Hallgríms Péturssonar. Takk fyrir mig.

love and miss u

Sverrir Halldórsson, 5.4.2009 kl. 02:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband