Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
7.7.2009 | 23:07
Abba.
Abba. Faðir vor. Ég þakka fyrir daginn og náðina og allar gjafirnar sem þú gefið okkur, bæði það sem ég sé og líka það sem ég á eftir að sjá. Ég bið þig að fyrirgefa mér það sem ég gert eða ekki, sagt eða ekki. Þú veist, þó ég geri það ekki. Ég bið þig...
4.7.2009 | 21:34
Hjartans þrá.
Faðir vor. Þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, og tilkomi þitt ríki. Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni, og gef oss i dag vort daglega brauð. Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leiðir þú oss í...
25.4.2009 | 10:48
Bæn.
Faðir vor. Þú sem ert á himni. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki. Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Því eigi leiðir þú oss í...
17.4.2009 | 23:06
Lækning og lausn.
Faðir vor , þú sem ert á himni. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki. Verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni og gef oss í dag vort daglega brauð. Fyrirgef oss svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leiðir þú okkur í freistni , heldur...
5.4.2009 | 05:34
Snertingu andans.
Faðir vor. Þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki. Verði þinn vilji svo á jörðu sem og á himni. Gef oss í dag vort daglega brauð, og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Því eigi leiðir þú oss í...
4.4.2009 | 10:49
Fullkomnað lögmál fyrir þig.
Jesús eymd vora alla sá, ofan kom til jörð vor á, hæðum himna upprunninn af, undir lögmálið sig hann gaf. Viljulega í vorn stað gekk, föðurnum hlýðni fyrir oss galt, fullkomnaði svo lögmál allt. Fullkomnað lögmál fyrir þig er, fullkomnað gjald til...
3.4.2009 | 10:21
Faðir, faðir.
Vor guð, í Jesú nafni nú ,hér nálgast þig , þín börn í von og trú . Ó, heyr, við biðjum bljúg um náð og blessun þína og hjálparráð, og leiðsögn lífs á vegi. Faðir,faðir, vík ei frá oss, ver þú hjá oss og veit oss að finna gleði og frið í gæslu þinni. Lát...
2.4.2009 | 08:09
Frá þér.
Frá þér er, faðir, þrek og vit, öll þekking, ást og trú. Kenn oss að þakka einum þér það allt, sem gefur þú. Og allt, sem hver úr býtum ber, er bróðurskerfur hans, sem bæta skal, í þökk til þín, úr þörfum annars manns. En lát þann dag oss ljóma brátt, er...
29.3.2009 | 20:48
Minn Guð!
Huggið, huggið lýð minn! segir Guð yðar. Hughreystið Jerúsalem og boðið henni, að áþján hennar sé á enda, að sekt hennar sé goldin, að hún hafi fengið tvöfalt af hendi Drottins fyrir allar syndir sínar! Heyr, kallað er: "Greiðið götu Drottins í...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.3.2009 | 14:05
Tileinkað þér.
Ég elska þig. Ég vildi óska að ég gæti gefið þér hamingju. Ég vildi að þú værir stolt af mér, að þú værir ánægð með mig. Ég hef alltaf þráð það. Til margra ára hef ég beðið til Drottins að hann geri mig að þeirri konu sem hann þrái að ég sé, að ég væri...