Færsluflokkur: Lífstíll

"Bænin."

Ljúfi Jesús. Segðu hvern morgun svo við mig, sæti Jesús, þess bið ég þig: "'I dag þitt hold í heimi er, hjartað skal þó vera hjá mér." 'I dag , hvern morgun ég svo bið, aldrei lát mig þig skiljast við, sálin, hugur og hjartað mitt hugsi og stundi á ríkið...

"Vinir"

Sagan segir að tveir vinir hafi gengið í eyðimörk. 'A leiðinni fóru þeir að rífast, og annar vinurinn gaf hinum létt á kjammann. Honum sárnaði, en án þess að segja nokkuð skrifaði hann i sandinn, "I DAG GAF BESTI VINUR MINN M'ER EINN 'A ANN:" Þeir gengu...

"Trúin"

Sjáið slíkan kærleika faðirinn hefur gefið og sýnt okkur, að við skulum vera kölluð Guðs börn. Og það erum við. E'g trúi því að þegar hann birtist munum við verða honum líkir og við munum sjá hann eins og hann er. Við eigum að elska hver annan, af því að...

Líf.

Faðir vor, þú, sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leiðir þú oss í...

Andin minn.

'O, Jesús, gef þinn anda mér, allt svo verði til dýrðar þér uppteiknað, sungið, sagt og téð. Síðan þess aðrir njóti með. Gef mér, Jesús, að gá að því, glaskeri ber ég minn fjársjóð í. Viðvörun þína virði ég mest, veikleika holdsins sér þú best. Blessa þú...

Faðir

A' þig, Jesú Krist, ég kalla, kraft mér auka þig ég bið. Hjálpa þú mér ævi alla, að ég haldi tryggð þig við. Líkna mér og lát mér falla ljúft að stunda helgan sið. Amen I Jesú nafni. Amen.

Orð Drottins til þín og mín.

Hrópaði Jesús hátt í stað, holdsmegn og kraftur dvínar: 'Eg fel minn anda, frelsarinn kvað, faðir, í hendur þínar. Þú, Kristinn maður, þenk upp á þíns herra beiskan dauða, að orðum hans líka einnig gá, eru þau lækning nauða. Jesús haldinn í hæstri kvöl,...

Orð Guðs.

' Eg ferðast um dauðans dapurleg lönd, og dimmt er á brautum þeim, en Guð, faðir minn, lét sitt ljós mér í hönd að lýsa mér veginn heim. Mikla ljós, milda ljós, leiðarljós hér á jarðlífsstig, þú lýsir mér heim, þér sé lof og hrós, þín leiðsögn ei svíkur...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.