Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
23.10.2008 | 08:56
"Bænin."
Ljúfi Jesús. Segðu hvern morgun svo við mig, sæti Jesús, þess bið ég þig: "'I dag þitt hold í heimi er, hjartað skal þó vera hjá mér." 'I dag , hvern morgun ég svo bið, aldrei lát mig þig skiljast við, sálin, hugur og hjartað mitt hugsi og stundi á ríkið...
21.10.2008 | 12:04
"Sorgin."
Eg styð mig nú við orð þitt, erfiði léttu, Drottinn, mitt, sálin mín er af þunga þjáð, þyrst og sárhungruð eftir náð. 'A náð legg ég mig lausnarans, lífið mitt er á valdi hans, gæskan þín hefur grát minn stillt, Guð, far þú með mig sem þú vilt. 'I Jesú...
19.10.2008 | 11:53
"Vinir"
Sagan segir að tveir vinir hafi gengið í eyðimörk. 'A leiðinni fóru þeir að rífast, og annar vinurinn gaf hinum létt á kjammann. Honum sárnaði, en án þess að segja nokkuð skrifaði hann i sandinn, "I DAG GAF BESTI VINUR MINN M'ER EINN 'A ANN:" Þeir gengu...
12.10.2008 | 14:15
"Trúin"
Sjáið slíkan kærleika faðirinn hefur gefið og sýnt okkur, að við skulum vera kölluð Guðs börn. Og það erum við. E'g trúi því að þegar hann birtist munum við verða honum líkir og við munum sjá hann eins og hann er. Við eigum að elska hver annan, af því að...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
6.10.2008 | 08:49
"Jesú minn!"
Lát mig, 'O Jesú kær, aldrei svo vera þér fjær, að sjái ég ei sár þín skær, þá sorg og eymd mig slær. 'Eg fel í sérhvert sinn sál og líkama minn í vald og vinskap þinn. Vernd og skjól þar ég finn. Amen.
5.10.2008 | 12:48
"Bæn okkar í dag."
Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn,til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni. Gef oss i dag vort daglegt brauð. Og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leiðir þú oss í freistni,...
5.8.2008 | 10:50
Jesús minn.
Með Jesú byrja ég, með Jesú vil ég enda, Og um æviveg hvert andvarp honum senda. Hann er það mark og mið, er mæni ég sífellt á. Með blessun, bót og frið hann býr mér ætið hjá. Ef Jesú ég hef, um jörð eg minna hirði, um heimsins glys ei gef og glaum hans...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
28.6.2008 | 10:07
Líf.
Faðir vor, þú, sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leiðir þú oss í...
27.6.2008 | 10:11
Andin minn.
'O, Jesús, gef þinn anda mér, allt svo verði til dýrðar þér uppteiknað, sungið, sagt og téð. Síðan þess aðrir njóti með. Gef mér, Jesús, að gá að því, glaskeri ber ég minn fjársjóð í. Viðvörun þína virði ég mest, veikleika holdsins sér þú best. Blessa þú...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)