Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
19.1.2009 | 23:27
Af ávöxtum þeirra skulið þið þekkja þá.
Við stöndum stöðug í trúnni, grundvölluð fyrir og víkjum ekki frá von fagnaðar- erindisins, við segjum öllum frá, það sem við höfum heyrt og lesið og séð. Við erum þess þjónar og við flytjum Guðs orð óskorað. Hann boðum við, og áminnum sérhvern mann og...
19.1.2009 | 08:13
Náð og miskunn
'Eg bið að hann fái frið náð og miskunn i Jesú nafni. Amen
16.1.2009 | 23:48
Fyrir hverjum biðjum við friðar er við segjum" friður sé yfir Israel."
Hver er andlega merking yfir 'Israel? Hver eða hvað er 'Israel sem við biðjum friðar yfir og með. 'Eg sem er palestínsk og lika 'Íslensk er Ísrael, þú sem elskar Jesús Krist, þú ert 'Israel. Ein þjóð, er eitt land. Drottinn lofar okkur nýtt 'Israel, og...
16.1.2009 | 20:50
Þrystum á Israelsk stjórnvöld og prentið út þetta bréf sem Amnesty International hvetur alla sem hefur andúð á stríði og morð.
Dear President, I am outraged at the unacceptable loss of civilian life amid Israel's military onslaught in Gaza. Unquestionably Hamaz rocket attacks into Israel are themselves unacceptable, and most stop immediatly, but the massive Israeli escalation of...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.1.2009 | 12:50
Bæn .
Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki. Verði þinn vilji, svo á jörðu sem og á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð, og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldum nautum. Eigi leiðir þú oss í...
6.1.2009 | 09:08
"Hver erum við?"
Náð Guðs hefur opinberast til sáluhjálpar öllum mönnum. Hún kennir okkur að afneita óguðleik og veraldlegum girndum og lifa hóglátlega, réttvíslega og guðrækilega í heimi þessum, í eftirvæntingu vorra sælu vonar, að hinn mikli Guð og frelsari vor Jesús...
4.1.2009 | 10:31
"Fræið."
Sá er leitar i orði hans, mun öðlast speki og ávextir hennar. Vita skalt þú, sem les þetta með mér, að þó þú skilur ekki allt sem þú lest, mun á þeim tima er þú minst grunar opinberast þér. Það er svo að það verði þér og öðrum til blessunar. Vita skallt...
3.1.2009 | 22:49
Af hverju ættiru að lesa Bibliunna?
Til að fá lækningu og lausn, til að öðlast þá visku sem gefur líf í fullri gnægð. Alveg sama hvaða sjúkdóm þú berð þá gefur orðið lækningu og visku til að varðveita lækninguna, að innan sem að utan. Til að öðlast sýn á Guð og fengið að heyra hann þó þú...
2.1.2009 | 16:18
"Hin sanna viska"
Barn mitt, ef þú veitir orðum mínum viðtöku og geymir boðorð mín hjá þér, svo að þú ljáir spekinni athygli þina, hneigir hjarta þitt að hyggindum, já ef þú kallar á skynsemina og hrópar á hyggindin, ef þú leitar af þeim sem að silfri og grefst eftir þeim...