Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

"Sæll er sá maður."

Sæll er sá maður, sem ekki fer að ráðum óguðlegra, ekki gengur á vegum syndaranna og ekki situr i hópi þeirra er hafa Guð að háði, heldur hefur yndi af lögmáli Drottins og hugleiðir lögmál hans dag og nótt. Hann er sem tré, gróðursett hjá rennandi...

Til allra Palestinumanna og þá er vafinn er í sorgum.

Vissulega er enginn orð sem fá lýst, þegar stríð og Satans vald leikur sér. En eitthvað verður þó að segja á þessum vondum tímum. Ég græt fyrir Palestínsku þjóðinni alla. Meðan við hinn skemmta og hlæja hér, þá er sorg og neyð víðs vegar á Skækjunni...

Gleðileg jól"

Sá er situr í skjóli Hins hæsta og dvelst í skugga hins Almáttka segir við Drottin:,, Hæli mitt og háborg, Guð minn, er ég trúi á." Hann frelsar þig úr snöru fuglarans, frá drepsótt eyðingarinnar, hann skýlir þér með fjöðrum sinum, undir vængjum hans...

"Náðargáfur"

Loforð Guðs. Mismunur er á náðargjöfum en andinn er hinn sami, mismunur er á þjónustustörfum en Drottinn hinn sami. Mismunur er á framkvæmdum en Guð hinn sami sem öllu kemur til leiðar í öllum. Þannig birtist andinn sérhverjum manni til þess að hann...

"Sönn og rétt Guðsdýrkun."

Svo segir hinn heilagi: -því brýni eg yður, að þið vegna miskunnar Guðs bjóði fram sjálf ykkur að lifandi, heilagri, Guði þóknanlegi fórn. Það er sönn guðsdýrkun af ykkar hendi. Fylgið ekki háttsemi þessa heims. Látið heldur umbreytast með hinu nýu...

Lofgjörð

'Eg vil lofa Drottin af öllu hjarta í félagi og söfnuði réttvísra. Mikil eru verk Drottins, verð íhugunar öllum er hafa unun af þeim. Tign og vegsemd eru verk hans og réttlæti hans stendur stöðugt að eilífu. Hann hefur látið minnast dásemdarverka sinna,...

Kraftaverk

HALLELÚJA.

"Bænin."

"Bænin" 'Eg bið að helgun mín til þín Jesús, mætti skína af dýrð þinni og nærveru. Að þú Drottinn minn, lætur mig bera góðan ávöxt, á grein þína. Eins marga og þú villt, þeim mun betri. 'Eg þrái að rísa á fætur árla dags er allt og allir sofa. Lesa þitt...

"Orð hans til þín."

Sæll er sá , er situr í skjóli hins hæsta, sá er gistir í skugga Hins Almáttka, sá er segir við Drottin: ,,Hæli mitt og háborg, Guð minn er ég trúi á!" Við þig segir hann: 'Eg frelsa þig úr snöru fuglarans, frá drepsótt glötunarinnar, 'eg skýli þér með...

"Bæn."

Faðir vor, þú, sem ert á himnum. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki, Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglega brauð. Og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leiðir þú oss í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband