"Ţess vegna elska ég Guđ!

'Eg vil hlýđa á ţađ sem Guđ,Drottinn Jesús talar.
-Hann talar friđ til lýđ síns og til dýrkenda sinna og til ţeirra,
er snúa hjarta sínu til hans.
Já hjálp hans er nálćg ţeim er óttast hann,
og vegsemdir munu búa í landi voru.

"Elska og trúfesti mćtast,
réttlćti og friđur kyssast.
Trúfesti sprettur upp úr jörđunni,
og réttlćti lítur niđur af himni.
Ţá gefur og Drottinn gćđi,
og land okkar veiti afurđir sínar.
Réttlćti fer fyrir honum,
og friđur fylgir skrefum hans"

Miskunn hans er mikil viđ mig,
og han hefur frelsađ sál mína´frá djúpi heljar.
Drottinn minn er miskunnsamur og
líknsamur Guđ,
ţolinmóđur og mjög gćskurikur og
harla trúfastur.
Hann er mér náđugur og veitir mér kraft sinn.
Hann gjörir tákn til góđs fyrir mig,
hjálpar mér og huggar.
Vitnisburđur hans eru harla áreiđanlegir,
húsi hans hćfir heilagleiki.
Hann er Drottinn um allar aldir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

amen. ţetta eru svo flott orđ hjá ţér. Guđ gefur ţig góđa dagar.

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 24.2.2008 kl. 01:16

2 Smámynd: j.o

Gott hjá ţér amen

j.o, 24.2.2008 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.