Færsluflokkur: Lífstíll

Faðir, faðir.

Vor guð, í Jesú nafni nú ,hér nálgast þig , þín börn í von og trú . Ó, heyr, við biðjum bljúg um náð og blessun þína og hjálparráð, og leiðsögn lífs á vegi. Faðir,faðir, vík ei frá oss, ver þú hjá oss og veit oss að finna gleði og frið í gæslu þinni. Lát...

Orð Drottins.

Guðs orð er ljós, er lýsir í lífsins dimmu hér, og ljúfur leiðarvísir það lífs á vegum er. Það lýsa látum vér, að sannleiksbraut vér sjáum og sælumarki náum með ljóssins helgum her. Guðs orð er sverð, er særir og sundur hjörtun sker, um synd og sekt það...

Hinn fegursta rósin.

Hin fegursta rósin er fundin, og fagnaðarsæl komin stundin. Er frelsarinn fæddist á jörðu hún fannst meðal þyrnanna hörðu. Upp frá því oss saurgaði syndin og svívirt var Guðs orðin myndin var heimur að hjálpræði snauður og hver einn í ranglæti dauður. Þá...

Komdu eins og þú ert.

Í upphafi var orðið, og orðið var hjá Guði, og orðið var Guð; það var í upphafi hjá Guði. Allir hlutir eru gjörðir fyrir það, og án þess var ekkert til, sem til er orðið. Í því var líf, og lífið var ljós mannanna, og ljósið skín í myrkrinu, og myrkrið...

Af ávöxtum þeirra skulið þið þekkja þá.

Við stöndum stöðug í trúnni, grundvölluð fyrir og víkjum ekki frá von fagnaðar- erindisins, við segjum öllum frá, það sem við höfum heyrt og lesið og séð. Við erum þess þjónar og við flytjum Guðs orð óskorað. Hann boðum við, og áminnum sérhvern mann og...

Bæn .

Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki. Verði þinn vilji, svo á jörðu sem og á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð, og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldum nautum. Eigi leiðir þú oss í...

"Fræið."

Sá er leitar i orði hans, mun öðlast speki og ávextir hennar. Vita skalt þú, sem les þetta með mér, að þó þú skilur ekki allt sem þú lest, mun á þeim tima er þú minst grunar opinberast þér. Það er svo að það verði þér og öðrum til blessunar. Vita skallt...

Af hverju ættiru að lesa Bibliunna?

Til að fá lækningu og lausn, til að öðlast þá visku sem gefur líf í fullri gnægð. Alveg sama hvaða sjúkdóm þú berð þá gefur orðið lækningu og visku til að varðveita lækninguna, að innan sem að utan. Til að öðlast sýn á Guð og fengið að heyra hann þó þú...

"Bænin."

"Bænin" 'Eg bið að helgun mín til þín Jesús, mætti skína af dýrð þinni og nærveru. Að þú Drottinn minn, lætur mig bera góðan ávöxt, á grein þína. Eins marga og þú villt, þeim mun betri. 'Eg þrái að rísa á fætur árla dags er allt og allir sofa. Lesa þitt...

"Bæn."

Faðir vor, þú, sem ert á himnum. Helgist þitt nafn og tilkomi þitt ríki, Verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglega brauð. Og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leiðir þú oss í...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband